Dagur B og hans flokkur hefur stjórnað Reykjavík nú í nánast í 20 ár og ljóst að a.m.k mínu mati og margra Reykvíkinga er nauðsynlegt er að breyta til við stjórn borgarinnar.
Ég ætla ekki hér að rifja upp enn eina ferðina upp öll klúðurmálin, aðför að fjölskylduabílinum, hugmyndir að lokun Reykjavíkurflugallar sem er öryggismál fyrir alla landsmenn, götur í tætlum og skipulagsslys sem óstjórn borgarstjórnar"meirihlutans" hefur staðið fyrir.
Niðurstaða síðustu borgarstjórnarkosninga var skýr meirihlutinn féll og Sjálfstæðiflokkurinn er stærsti flokkurinn í borginni sem hefði átt leiða til nýs meirihluta í Reykvík.
Viðreisn tók þá ákvörðun að endurreisa fallinn meirihluta og taka að sér hækjuhlutverk Bjartrar Framtíðar.
Það er mjög mikilvægt að Dag B. bjóði sig fram í næstu borgarstjórnarkosningum þannig að borgarbúar geti í raun fengið pólitísk uppgjör við öll kúðurmálin hans og hans flokks.
DAGUR B. OG HANS FLOKKUR VERÐUR AÐ FALLA Í NÆSTU BORGARSTJÓRNARKOSNGUM
Það er gott að búa á Íslandi en vont að búa í Reykjavík.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
3.000 nýjar íbúðir án tafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 18. október 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar