19.10.2021 | 07:25
Er uppkosning valkostur ?
"Í lögum um kosningar til Alþingis sé hvorki að finna heildstæða umfjöllun um framkvæmd uppkosninga né skilgreiningu á því hugtaki. "
Þar sem þetta hefur ekki annarsvegar áhirf á þingstyrk eða hinsvegar stjórnarflokkana og síðast en ekki síst Flokk Fólksins, flokkana sem eru líklegastir til að vera í ríkisstjórn.
Alþingi á að koma saman sem fyrst og alþingsmenn greiði atkvæði.
Þingmenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Miðflokksins sem fengu þingsæti eftir seinni kosningu hafa ekki lagt fram neina kæru eða annað.
![]() |
Vafamál gætu risið við uppkosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 19. október 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar