Er uppkosning valkostur ?

"Í lög­um um kosn­ing­ar til Alþing­is sé hvorki að finna heild­stæða um­fjöll­un um fram­kvæmd upp­kosn­inga né skil­grein­ingu á því hug­taki. "

Þar sem þetta hefur ekki annarsvegar áhirf á þingstyrk eða hinsvegar stjórnarflokkana og síðast en ekki síst Flokk Fólksins, flokkana sem eru líklegastir til að vera í ríkisstjórn.

Alþingi á að koma saman sem fyrst og alþingsmenn greiði atkvæði.

Þingmenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Miðflokksins sem fengu þingsæti eftir seinni kosningu hafa ekki lagt fram neina kæru eða annað.


mbl.is Vafamál gætu risið við uppkosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Merkilegt hvað Sjallar virðast alltaf vera til í taka slagina í stað þess óhjákvæmlega, að leysa úr deilum áður en farið er fyrir dóm.

Það er rétt, n.v kosningamál mun ekki hafa áhrif á mögulegan þingstyrk n.v stjórnar eða stjórnarandstöðu. Hinsvega munu aðilar leita réttar síns, ef ekki verður gripið lausna í þessu máli áður en illa fer.

Það er þá ábyrgð þeirra sem skipa meirihluta í n.v Undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar, að kjósa ekki aftur í N.V og þá alltént að kjósa ekki á landinu öllu aftur, sem væri réttast m.v n.v aðstæður.

Það er þá líka upp á ábygrð sama meirihluta, sömu nefnda þegar úrskurðirnir koma frá Stassbourg (þess sama réttar og f.v formaður Sjálfsstæðisflokks leitaði til og bað ásjár þegar hann var dæmdur sekur í Landsdómi) um að Alþingi Íslendinga sé mögulega skipað eftir ólögmætar kosningar.

Það er alvörumál.

En það trúandi upp á Sjalla að hugsa um sjálfa sig, ekki þjóðina eða samfélagið.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 19.10.2021 kl. 16:48

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - það vita allir hvernig þetta fer en kannski fyrir þríburaflokkana í stjórnarandstöðu líta þeir á þetta sem eitthvað tækifæri.


Óðinn Þórisson, 19.10.2021 kl. 21:10

3 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Óðinn, þetta hefur nákvæmlega ekkert að gera með stjórn eða stjórnarandstöðu. Ekki frekar en að formaður Landskjörstjórnar sem gerði í buxur í þessu máli er þekkt Sjálfstæðiskona og verjandi Baugsmanna. Kemur málinu nákvæmlega ekkert við.

Ef við viljum hafa rétt kjörið Alþingi og án minnst vafa, þá færi rétt á því að kjósa aftur.

En þá vilja margir fara dómstólaleiðina til að láta snupra sig. Spurðu dæmda Sigríðu Andersen hvort það hafi verið þessi virði.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 19.10.2021 kl. 21:52

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - auðvitað eiga þeir þingmenn sem voru inni eftir fyrri talningu og út eftir seinni að leita réttar síns. Það er að mínu mati sjálfstætt mál.

Þing kemur saman, þá hafa þessir þingmenn sem fengu sitt sæti eftir seinni kosninguna, lýst óánægju sinni og þiggja ekki sitt þingsæti en þetta er í höfnumm alþingis sjálfs, og alþingi mun klára þetta í atkvæðageiðslu í þingsal. 

Landsréttarmálið er ekki gott að ræða fyrir hækjuflokk ykkar í borgarstjórn en ef einhver flokkur ber ábyrð á ef það fór eitthvað útskeiðis þar þá var það allt á ábyrð Viðreisnar, þú veist ástæðuna.

"Ég er stoltust af skipun dómara í Landsrétt. „Að láta ekki sjálfskipaða elítu með órökstuddum hætti taka frammí fyrir hendurnar á mér í samvinnu og sátt við allan þingheim.“" Sigríður Andersen

Óðinn Þórisson, 20.10.2021 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 309
  • Frá upphafi: 870027

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 213
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband