13.11.2021 | 08:03
Frelsi einstaklingsins, og öflugt atvinnulif vs covid
Ég held að mörgum hafa verið verulega brugðið í gær þegar heilbrigðisráðherra VG lagði fram þessar mjög svo hertu reglur í samfélaginu.
Það er búið að bólustetja nær alla landsmenn og erfitt að sjá tilganginn með hertu aðgerðum sem bitna mjög svo á frelsi einstaklingsins og ativnnulifinu.
Þessar hertu reglur gegn okkur eru settar af heilbrigðisráðherra VG með samþykki Sjálfstæðisflokksins,
Nú þarf nefndin að fara klára sína vinnu þannig að það sé hægt að ganga frá því að taka heilbrigðsráðherra VG út úr ráðuneytinu og þannig verði hægt að bygggja heilbrigðiskerfið aftur upp með nýjum áherlum, ekki loka leiðum heldur fjölga leiðum.
Það eru jú til fleiri sjúkdómar en covid og fólk er að deyja á hverjum degi úr öðrum sjúkdómum.
![]() |
Krossa fingur nú þegar reglur hafa verið hertar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 13. nóvember 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 386
- Frá upphafi: 909527
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 339
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar