23.12.2021 | 09:09
X - við D eini möguleikinn að breyta um kúrs í Reykjavík
Það er vissulega frábær tíðindi að Sjálfstæðisflokkurinn haldi sínum 8 fulltrúum en það er klárlega tækifæri til að bæta við 2 borgarfulltrúmum.
Það þarf að breyta um kúrs í Reykjavík, stefna núverandi borgarstjórnar"meirihluta" hefur beðið algert afhroð og klúðurmálin orðin allt of mörg.
Reykvíkningar ganga að kjörborðinu 15 mai, þá verður m.a kosið um hvort borgarbúar, heimili og fyrirtæki vilji að skattar og álögur verði lækkaðar.
Það verður kosið um hvort fólki vilji hafa frelsi til að ferðast um borgina eins og það vill sjálft og öllum óþörfum götuþrenginum verði hætt.
Það verður kosið um framtíð Reykjavíkurflugvallar sem er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Sjálfstæðisflokkkurinnn
stétt með stétt.
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 23. desember 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 386
- Frá upphafi: 909527
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 339
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar