24.3.2021 | 22:59
Afsögn Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Nú hefur Sjálfstæðisflokkuinn gengið lengra en nokkur hefði grunað að verja heilbrigðisráðherra í öllum hennar mistökum og galinni hugmyndafræði um heilbrigðismál.
Hún hefur beinlíns reynt að innleiða ríkisheilbrigðiskerfi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt henni allt of mikla linnkinnd.
Game over Svandís, ESB - leiðin þín gekk ekki upp niðurstaðan 3 vikna nánast stofufangelsi með öllum þeim andlegu og fjárhagsleu afleiðingum sem hún mun kosta okkur.
![]() |
Segir háalvarlegt að setja Ísland á bannlista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. mars 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 4
- Sl. sólarhring: 140
- Sl. viku: 376
- Frá upphafi: 909502
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 334
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar