12.6.2021 | 16:03
Sjálfstæðisflokkurinn er lýðræðislegur lýðveldisflokkur
Sjálfstæðisflokkurinn styður að fullu stjórnarskrá íslenska lýðveldisins en hún er æðsta plagg okkur íslendinga.
Það á að vera mjög erfitt að breyta æðsta plaggi lýðveldisins íslands og plagg frá nefnd út í bæ er bara sett fram til að rugla umræðuna að reyna að fá fólk til að halda að það sé til einhver önnur stjórnarskrá.
Það er fulltrúalýðræði á Íslandi og þjóðin kýs sér sína kjörnu fulltrúa.
Þar eru lög landsins samþykkt þar á meðal að breyta einstaka greinum í stjórnarskrá íslenska lýðveldsins.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur og mun alltaf standa vörð í æðsta plagg íslensku þjóðarinnar og standa gegn afsali á auðlyndum þjóðarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Sýnist stjórnarskrárfrumvarpið sjónarspil Katrínar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 12. júní 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 22
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 394
- Frá upphafi: 909520
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar