20.6.2021 | 09:17
Hver er staða Miðflokksins eftir Prófkjör Sjálfstæðisflokksins ?
Það hefur verið talað um það að Sjálfstæðisflokkurinn sé að breytast og hef ég tekið undir það að flokkurinn er ekki sá sami og hann var undir forystu Davís Oddssonar.
Í þessu felast ákveðin tækifæri fyrir Miðflokkinn sem er skynsemis og hugsjónaflokkur.
Nú er Miðflokkurinn laus við Gunnar Braga, nú á endurvekja varaformannsembættið og fá Vigdísi Hauksdóttur sem var reiðubúin að bjóða sig fram í það.
Hún hefur verið einn öflugasti borgarfulltrúin gegn hræðilegri borgarstjórn.
![]() |
Þórdís sigraði, Haraldur í 2. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. júní 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 22
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 394
- Frá upphafi: 909520
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar