4.6.2021 | 07:16
Verk Svandísar Svavarsdóttir með samþykki Sjálfstæðisflokksins
Sú stefna VG að ríkisvæða alla heilbrigðisstarfsemi á íslandi er að verða mjög dýr fyrir okkar íslendinga.
Ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn verður að taka þetta á sig að hafa leyft Svandísi Svavarsdóttir að láta þetta gerast.
Það er kominn tími til að Sjálfsæðiflokkurinn standi í lappirinr gegn þessari ríksvæðingarstefnu Svandísar Svavarsdóttir áður en þetta verður allt ónýtt.
Skimanir fyrir leghálskrabbameini eru í tætlum undir stjórn Svandísar Svavarsdóttir.
Sjálfstæðisflokkurinn verður að fara að vakna.
![]() |
Domus Medica lokað um áramót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 4. júní 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 22
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 394
- Frá upphafi: 909520
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar