Verk Svandísar Svavarsdóttir með samþykki Sjálfstæðisflokksins

Sú stefna VG að ríkisvæða alla heilbrigðisstarfsemi á íslandi er að verða mjög dýr fyrir okkar íslendinga.

Ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn verður að taka þetta á sig að hafa leyft Svandísi Svavarsdóttir að láta þetta gerast.

Það er kominn tími til að Sjálfsæðiflokkurinn standi í lappirinr gegn þessari ríksvæðingarstefnu Svandísar Svavarsdóttir áður en þetta verður allt ónýtt.

Skim­anir fyr­ir leg­hálskrabba­meini eru í tætlum undir stjórn Svandísar Svavarsdóttir. 

Sjálfstæðisflokkurinn verður að fara að vakna.


mbl.is Domus Medica lokað um áramót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Það má vel vera að þú sért það vel settur fjárhagslega að þú sért tilbúinn að greiða uppsett verð hvaða læknis/þjónustuaðila sem er til að fá þina heilbrigðisþjónustu.

Það er gott fyrir þig.

Það eru hinsvegar ekki allir þar, þykist ég vita.

Ég veit líka að sú uppbygging á n.v kerfi þar sem hver læknir sem er á að geta hafði rekstur og komist á samning hjá Sjúkratryggingu Ísland, þar með fengið óútfyllta ávísun frá okkur, þér og mér , gegn veittri, stundum óskilgreindri þjónustu.

Hvet þig til að horfa þennan þátt um baráttu Sjúkratrygginga Íslands gegn óskilgreindri þjónustu hjá einkareiknni heilbrigðisþjónustu: https://www.ruv.is/kveikur/serfraedilaeknar-sjukratryggingar-samningar/

Þar má t.d. sjá að hér eru 2 myndgreingarfyrirtæki sem sjá um alla myndvinnslu fyrir einkarekna heilbrigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þar eru háar arðgreiðslur veittar til eignda þeirra ágætu fyrirtækja, arðgreiðslur sem koma úr ríkissjóð að mestu til.

Óðinn, þú gagnrýnir hér stundum borgaryfirvöld fyrir óþarfa fjárútlát en kemur svo hér og samþykkir að hér séu háar upphæðir veittar til einkarekinna aðila í mjög ógegnsæju kerfi. Hvað er Svandís að gera annað en að lækka kostnað, fá meira fyrir skattpeninga, sem margir Sjálfsstæðismenn vilja síður greiða.

Þú verður að vita í hvorn fótinn þú vilt stíga.

Hvet þig svo til að horfa á þáttinn og koma til baka.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 4.6.2021 kl. 08:08

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - ég styð ekki stefunu ykkar að vinstri - manna að ríkið sé allt í öllu í heilbrigðiskerfinu.

Ef einhver getur borgað fyrir aðgerða eða annað mun það bara stytta þá endalausu biðlista sem Svandís er búin að búa til.

Ég vona að Sjálfstæðisflokkurinn taki við Heilbrigðisráðuneytinu í haust til að bjarga því sem hægt er að bjarga m.a Domus Medica

Óðinn Þórisson, 4.6.2021 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 413
  • Frá upphafi: 870427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 297
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband