Hafa lýðræðislegt umboð frá flokksmönnum ólíkt Samfó og Viðreisn

SjálfstæðisflokkurinnÉg vil byrja á að óska Guðrúnu og Njáli Trausta og til hamingju með oddvitasætin.

Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins og sá lýðræðislegasti þar sem einstaklingurinn skiptir mestu máli.

Það hefur verið mikið skrifað um vandamál Samfó og Viðreisnar vegna þeirra leiðar að velja á lista en þar hafa frambjóðendur ekkert umboð frá flokksmönnum.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Guðrún og Njáll leiða lista Sjálfstæðisflokks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Auðvitað er lokasetningin hjá þér Óðinn, kolröng ef þú ert heiðarlegur við sjálfan þig og aðra.

Sjálsstæðisflokkur er flokkur sérhagsmuna og má sjá hvar einn ráðherra flokksins hefur þráðbeinar tengingar við eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtæki,sem nú þarf að koma skríðandi til að biðjast leiðréttingar á því að hafa gengið hamslaust hér í einstaka fjömiðlamenn, stéttarfélög og jafnvel þingmenn. 

Annar f.v dæmdur ráðherra fór í berhögg við lög með skipan á nýju dómstigi. Sami aðili heldur því svo fram að útgerðarfyrirtækin eigi nú kvótan, ekki þjóðin. 

Þannig að kannski er þetta rétt hjá þér. Þinn flokkur er stendur með yfirstétt. Allavega ekki lágstettinni, það er aldeilis skýrt.

En þú vilt telja upp þá "vondu" flokka sem ekki völdu að fara í rándýr prófkjör. Telur upp Samfó og Viðreisn, sem er rétt hjá þér en mér finnst þú gleyma vinum þínum í Miðflokki. Svo auðvitað VG og Framsókn sem líka stilltu upp eða forval og uppstilling í kjölfarið. Sem er í eðili sínu eins og Samfó framkvæmdi. En þér finnst það rétt að benda á þá flokka sem þér er verst við. 

Gott að halda því til haga.

En þinn flokkur er auðvitað svo ólíkur öðrum flokkum en aðrir flokkar enda hugar hann að færri en fleiri.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 30.5.2021 kl. 16:27

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Það er að sjálfsögðu hárrétt, Sigfús, að úgerðarfyrirtækin sem eru með kvótann eigi hann. Þjóðin á ekki kvóta en hún á auðlindina. Á þessu tvennu er meginmunur. Varðandi framboðsmálin þá er það náttúrulega í lyðræðisátt að Flokksmenn ákveði framboðslista. En það eru væntanlega fleiri en skráðir flokksmenn sem síðan kjósa flokkinn. Væri þá ekki ráð, Óðinn, að sjálfstæðisflokkurinn geri gangskör í því að fjölga flokksmönnum? Ef fólk er ákveðið í því að kjósa flokkinn er það sjálfsagt fyrir það að ganga í flokkinn til þess að vera gjaldgengur í að velja fólkið á framboðslistana.

Jósef Smári Ásmundsson, 30.5.2021 kl. 16:47

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigsús Ómar - ákvörðun Samfó og Viðreinsnar og hvernig var staðað að vali á framboðslista hjá þeim var einfaldlega ólýðræðisleg.

Ég hefði haldið af flokkar sem ætla sér eitthvað í kosningunu í haust myndi opna flokkinn stað þess að hafa þetta lokað og ólýðræðislegt.


Held að þessi ólýðrðislega framboðsleið leið Samfó og Viðreisnar muni hafa neikvæð áhirf þegar talið verður upp úr kjörkössunum í haust. Ég get verið mjög sáttur við að þetta verði áfram litlir og og áhrialaustir flokkar á alþingi íslendinga. 

Óðinn Þórisson, 30.5.2021 kl. 18:30

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - Sjálfstæðisflokkurinn er opinn og lýrðislegur flokkur þar sem meginstefna og hugsjónir flokksins samrýmast meginþorra íslensku þjóðarinnar.

Ég hvet alla sem vilja hafa jákvæð og góð áhrif á framtíð íslanda eiga setja x - við við d í haust. Skrá sig í flokkin og hafa áhrif, það er ekki boði hjá Samfó og Viðreisn að vera flokksmaður og hafa áhrif.

Óðinn Þórisson, 30.5.2021 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 300
  • Frá upphafi: 871795

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 216
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband