28.10.2022 | 20:55
Innviðir fyrir hverja og byggða af hverjum ?
Ég vil byrja á því að óska Kirstrúnu Frosadóttir til hamingju með að vera orðinn formaður Samylkingarinnar.
Hún fær í raun rauða dregilinn enda enginn sem treystir sér til að taka slaginn við hana nú þegar Logi hafði hætt við að halda afram enda flokkurinn algerlega í tætlum og hefur lítið ef eitthvað fram að færa og það sem þeir eru að berjast fyrir eru ansi furuleg mál.
Samylkingin verður ekki aftur jafnarmannaflokkur við það eitt að skipt sé út formanni og v.formanni, vandinn er mun dýpri.
Samfylkingin hefur fylgt ásamt Viðreisn og Pirtöum eins og ég ef kallað þá þríburaflokkana í umræðunni um útlendingamálum eins og öðrum málum.
Spurning sem ég bar fram er alger grunvallarspurning þ.e hvernig við ætlum að hlúa að okkar aldraða fólki sem hefur byggt upp okkar innviði og þeir eiga ásmat öryrkjum sem eiga að hafa fyrsta forgang. Hlúum að okkar fólki áður en við ætlum að bjarga heiminum.
Að endingu mun almenningur fylgjast með því hvort Kristín Forstadóttir sem nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar ætlar að halda áfram útilokunarstefnunni gagnvart Sjálfstæðisflokknum,
Í dag er Samfylkingin vinsta megin við VG þannig að það er mikil vinna framundan að auka traust og skýra út stefnu og hugsjónir flokksins ef þær eru þá einhverjar.
![]() |
Kristrún nýr formaður Samfylkingarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. október 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 4
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 435
- Frá upphafi: 909603
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar