Innviðir fyrir hverja og byggða af hverjum ?

Ég vil byrja á því að óska Kirstrúnu Frosadóttir til hamingju með að vera orðinn formaður Samylkingarinnar.

Hún fær í raun rauða dregilinn enda enginn sem treystir sér til að taka slaginn við hana nú þegar Logi hafði hætt við að halda afram enda flokkurinn algerlega í tætlum og hefur lítið ef eitthvað fram að færa og það sem þeir eru að berjast fyrir eru ansi furuleg mál.

Samylkingin verður ekki aftur jafnarmannaflokkur við það eitt að skipt sé út formanni og v.formanni, vandinn er mun dýpri.

Samfylkingin hefur fylgt ásamt Viðreisn og Pirtöum eins og ég ef kallað þá þríburaflokkana í umræðunni um útlendingamálum eins og öðrum málum.

Spurning sem ég bar fram er alger grunvallarspurning þ.e hvernig við ætlum að hlúa að okkar aldraða fólki sem hefur byggt upp okkar innviði og þeir eiga ásmat öryrkjum sem eiga að hafa fyrsta forgang. Hlúum að okkar fólki áður en við ætlum að bjarga heiminum.

Að endingu mun almenningur fylgjast með því hvort Kristín Forstadóttir sem nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar ætlar að halda áfram útilokunarstefnunni gagnvart Sjálfstæðisflokknum,

Í dag er Samfylkingin vinsta megin við VG þannig að það er mikil vinna framundan að auka traust og skýra út stefnu og hugsjónir flokksins ef þær eru þá einhverjar.


mbl.is Kristrún nýr formaður Samfylkingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Ég er sammála mörgu í þessari grein. Nú ætti Samfylkingin að verða þannig jafnaðarmannaflokkur að VG sé notað sem fyrirmynd, og vonandi að Kristrún leyfi Viðreisn og Pírötum að sjá um vinstriöfgana í landinu, það er nefnilega til mikið af þannig flokkum.

VG komst til áhrifa vegna Katrínar, sem hefur gríðarlegt persónufylgi og persónutöfra, kann að vinna með fólki þvert á skoðanir og flokka. 

Ingólfur Sigurðsson, 29.10.2022 kl. 04:44

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingólfur -ef nýr formaður komur inn með skýra stefnu t.d varandi ESB að það sé ekki stefna flokksins að afhenda á silfurfati til esb uðlyndum okkar og fullvelgi og sjálfstæði þá gæti verið möguleiki að flokkurinn komi eittvað til baka.

Nýr formaður verður að gera Pírtöum það að alveg ljóst að ekki standi til að rífa æðasta plagg íslensku þjóðarinnar og skipta þvi út fyrir blaði frá nefnd út í bæ.

Einnig eins og ég segi þá hvernig mum taka á útilokunarstefnunni gagnvart Sjálfstæðsflokknum og Miðflokknum, ef ekkert gerist þar er ekki mikill möguleiki að breyta ef þú útilokar ákveða stjórnmálaflokka út frá því að þeir eru ekki þér í öllu sammála.

Kristín Frostadóttir fær sína 100 daga, þú vitum við meira.

Óðinn Þórisson, 29.10.2022 kl. 05:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 340
  • Frá upphafi: 871847

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 245
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband