7.10.2022 | 08:23
Samfylkingin ekki lengi að snúa Framsókn
"Ár eftir ár heyrum við fulltrúa meirihlutans tala um sögulega uppbyggingu framundan en tölurnar tala öðru máli, segir Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Framsókn kom fram að margir héldu sem mótvægi við meirihlutann. Upp úr kjörkössunum komu 4 borgarfulltrúar og ljóst að þetta fólk var ekki að kjósa Dag B og sama meirihluta.
Það tók Samfylkinguna/Dag B. ekki langan tíma að fá Framsókn til að endurresa fallinn meirithluta og taka að sér hækjuhlutvek og framfylgja stefnu Samfylkingarinnar varðandi þróun Reykjavíkurborgar.
![]() |
Skortstefna ein orsök húsnæðisvandans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 7. október 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 4
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 435
- Frá upphafi: 909603
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar