8.11.2022 | 18:24
Helga Vala til Pírata
Kristrún Frostadóttir nýkjörinn formaður flokksins hefur tekið esb og nýju stjórnarskrána af dagskrá flokksins.
Nú er Helgu Völu sparkað sem þingflokksformanni á fyrsta þingfundi og ljóst að afstaða hennar til þessara tveggja mála sem eru ekki á dagskrá flokksins er stóra ástæaðn fyrir að henni er skipt út.
Helga Vala tapaði í varaformannskjöri fyrir 2 árum.
Píratar hafa farið hamföum um þessa nýju stjórnarskrána frá nefnd út í bæ og eru hliðhollir að þjóðin kjósi um esb sem er ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar.
Helga Vala mun passa vel inn í Pírata öfga málflutninginn varðandi þessi mál og útlendingamálin.
![]() |
Ég læt þetta ekki trufla mig, ég er bara kúl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 8. nóvember 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 9
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 440
- Frá upphafi: 909608
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 393
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar