Helga Vala til Pírata

Kristrún Frostadóttir nýkjörinn formađur flokksins hefur tekiđ esb og nýju stjórnarskrána af dagskrá flokksins.

Nú er Helgu Völu sparkađ sem ţingflokksformanni á fyrsta ţingfundi og ljóst ađ afstađa hennar til ţessara tveggja mála sem eru ekki á dagskrá flokksins er stóra ástćađn fyrir ađ henni er skipt út.

Helga Vala tapađi í varaformannskjöri fyrir 2 árum.

Píratar hafa fariđ hamföum um ţessa nýju stjórnarskrána frá nefnd út í bć og eru hliđhollir ađ ţjóđin kjósi um esb sem er ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar.

Helga Vala mun passa vel inn í Pírata öfga málflutninginn varđandi ţessi mál og útlendingamálin.


mbl.is „Ég lćt ţetta ekki trufla mig, ég er bara kúl“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Lćt ţetta ekki trufla mig, ég er bara fúl. Svona átti ţetta ađ vera en Kristrún veit sínu viti og vill losna viđ Helgu Völu eins og allir. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 9.11.2022 kl. 10:42

2 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Sigurđur - Kristrún var kosin sem formađur flokksins til ađ breyta ásýnd og stefnu flokksins í grundvallaratriđum.

Ţađ er gjá á milli formanns og Helgu Völu í grundvallarmálum flokksins og ţví tel ég ađ líkur hennar á frekari frama innan Samfylkingarinnar séu í raun búnar.

Fyrir Helgu Völu ađ fylgja esb og nýju stjórnarskránni á hún mesta samleiđ međ ţeim öfgum sem eru í Pírötum í ţessum málaflokkum ásamt útlendingamálum.

Óđinn Ţórisson, 9.11.2022 kl. 12:00

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţađ var líka dćmigerđ sjórćningja hegđun ađ skeiđa í burt međ rassaköstum á Ţingvöllum hér um áriđ

Grímur Kjartansson, 9.11.2022 kl. 12:00

4 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Grímur - sammála dćmigerđ Píratahegđun og ég held ađ henni myndi bara lýđa miklu betur i Pírötum eftir ţćr breytingar sem nýr formađur hefur bođađ.

Óđinn Ţórisson, 9.11.2022 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 901
  • Frá upphafi: 871489

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 633
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband