Við eigum að standa með lögreglunni okkar

Lögreglan er kölluð til að sinna ýmsum verkefnum sem þeim er úthlutað og við treystum þeim til að gera það eins vel og hægt er hverju sinni svo auðvitað getað skapast aðstæður á staðnum sem enginn gat séð fyrir.

Lögreglan útvegar ekki sjálfum sér þessi mál að ég held og ákveði að nú skuli rölta út í bíl og vísa fólki sem eiga ekki rétt á að vera í okkar landi og vísa þeim úr landi.

Lögreglan er til að verja okkar almenning og skiptir miklu máli að það ríki traust á milli annarsvegar lögreglunnar og hinsvegar almennings.

Lögreglan er að þjónusta okkur borgarana og það á ekki að vera þannig að stjórnmálaflokkur sem á stæti á íslandi virðist vera ítrekað að grafa undan trausti lögreglunnar okkar.


mbl.is „Erum ekki hafin yfir gagnrýni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Við eigum að sjálfsögðu ekki að skamma lögregluna fyrir þau verkefni sem henni eru falin samkvæmt lögum, en við megum samt alveg hafa skoðun á því hvernig þau verkefni eru framkvæmd eða hvort þá séu viðhöfð skynsamleg vinnubrögð. Burtséð frá því hverskonar mál er um að ræða hverju sinni er aðhald almennt nauðsynlegt og réttmæt gagnrýni verður að fá að heyrast.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.11.2022 kl. 22:56

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - það er mín skoðun að það er jafnnauðsynlegt að standa með lögreglunni og almennningur sýni henni aðhald og gagnrýni og eins og lögreglusjóri segir sjálfur " erum ekki hafin yfir gagnrýni ".

Það fer fram skoðun á þessu máli eins og mörgum öðrum málum innan lögreglunnar og tekið á þeim eins og lögreglan telur rétta að gera samkvæmt lögum og reglum.

Óðinn Þórisson, 10.11.2022 kl. 08:05

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Auðvitað eigum við að standa með lögreglunni og í því felst jafnframt að veita henni aðhald. En mín skoðun er að útlendingastofnun og yfirmaður hennar, dómsmálaráðherrann, eigi að axla þá ábyrgð sem felst í því að flóttamenn ílendist hér án þess að mál þess er tekið fyrir og búið að festa rætur. Þeir flóttamenn eiga að njóta vafans og fá landvistarleyfi. Það er bara eðlilegt og mannúðlegt. Í framhaldinu á að laga kerfið til að koma i veg fyrir seinaganginn.

Jósef Smári Ásmundsson, 10.11.2022 kl. 09:04

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - Jón Gunnarssson dómsmálaráðherra er einmitt að reyna að koma í gegn um þingið frumvarpi við mikla anstöðu frá Pírötum, Samfó og Viðreisn þannig að það sé hægt sé að taka á þessum útlendingamálum betur.

Við viljum ekki opin landamæri og við viljum taka vel á móti því fólki við tökum á móti og til þess þurfa innviðir okkar að vera í lagi.

Það hefur komið fram hjá m.a bæjarstjóra H.F.N að bærinn sé í raun uppseldur, hann getur ekki meir í útlendigamálum.

Mín skoðun þá finnst mér lögreglan fá allt of harða gagnrýni fyrir að sinna sinni vinnu fyrir okkur almenning og spjótum beint að þeim eins og að þeir séu vandamálið.

Óðinn Þórisson, 10.11.2022 kl. 10:03

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

En þú ert ekki sammála að fólkið hafi átt að njóta vafans í þetta skiptið vegna þess að það var búið að koma sér fyrir- í boði ríkisvaldsins?

Jósef Smári Ásmundsson, 10.11.2022 kl. 11:43

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - ég tjái mig ekki um einstök mál. Það eru lög og reglur í landinu og þeim bera allir að framfylgja.

Óðinn Þórisson, 10.11.2022 kl. 13:42

7 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég hef djúpstæða andúð á liðinu sem skaffar lögreglu vinnu, hvort sem þeir krimmar vinna á þingi eða ekki. Samt sérstaklega þeir fyrrnefndu.

Það er of mikið af lögum og reglum í landinu.

Ef þú trúir því ekki, prófaðu þá að reisa hús.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.11.2022 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 66
  • Sl. sólarhring: 103
  • Sl. viku: 397
  • Frá upphafi: 871904

Annað

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 279
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband