9.11.2022 | 18:26
Við eigum að standa með lögreglunni okkar
Lögreglan er kölluð til að sinna ýmsum verkefnum sem þeim er úthlutað og við treystum þeim til að gera það eins vel og hægt er hverju sinni svo auðvitað getað skapast aðstæður á staðnum sem enginn gat séð fyrir.
Lögreglan útvegar ekki sjálfum sér þessi mál að ég held og ákveði að nú skuli rölta út í bíl og vísa fólki sem eiga ekki rétt á að vera í okkar landi og vísa þeim úr landi.
Lögreglan er til að verja okkar almenning og skiptir miklu máli að það ríki traust á milli annarsvegar lögreglunnar og hinsvegar almennings.
Lögreglan er að þjónusta okkur borgarana og það á ekki að vera þannig að stjórnmálaflokkur sem á stæti á íslandi virðist vera ítrekað að grafa undan trausti lögreglunnar okkar.
![]() |
Erum ekki hafin yfir gagnrýni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 9. nóvember 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 9
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 440
- Frá upphafi: 909608
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 393
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar