13.2.2022 | 20:52
Reykvíkingar eiga að senda Samfylkinguna í verðskuldað frí 14 mai.
Umræðan síðustu daga um flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur verið mjög slæm fyrir flokkinn ekki ólíkt vali á lista flokksins fyrir síðustu alþingiskosningarnar.
Það er mjög sérstakt að varaformaður flokksins skuli ekki taka slaginn um 1.sætið en sættir sig við 2.sætið og virðist hafa verið gott samkomulag um að hreyfa ekki við 1 og 2 sæti.
Ég ætla hér ekki að fara enn eina ferðina yfir allt sem hefur misfarist á þessu kjörtímabili undir forystu flokksins en Reykvíngar hafa tækifæri 14 mai til senda Samfylkunga í verðskuldað frí 14.mai.
![]() |
Dagur leiðir áfram listann í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. febrúar 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 389
- Frá upphafi: 909530
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 342
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar