8.2.2022 | 23:04
" Heildarskuldir borgarinnar eru komnar yfir 400 milljarða króna "
"Heildarskuldir borgarinnar eru komnar yfir 400 milljarða króna og hafa aldrei verið hærri. Það þýðir að borgin hefur skuldsett hvern íbúa um 3 milljónir króna og hverja fjögurra manna fjölskyldu um 12 milljónir. Staðan er grafalvarleg og samkvæmt áætlunum borgarinnar er áfram stefnt að ósjálfbærum rekstri hennar og frekari skuldsetningu."
Kjartan Maganússon varaþingmaður Sjálfstæiðisflokksins
Ég vil þakka Kjartani Magnússyni fyrir að upplýsa okkur Reykjvíkinga um afleita skuldastöðu Reykjavíkurborgar.
Samfylkinigin verður að fara í frí eftir 15.mai og svo verður bara að taka slaginn hvernig á að bjarga Reykjavík eftir frjármálaóráðsíu flokksisins síðustu 20 árin
![]() |
Segir fjárhagsstöðu borgarinnar grafalvarlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. febrúar 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 389
- Frá upphafi: 909530
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 342
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar