18.5.2022 | 10:31
Moggabloggarinn, Halldór Jónsson farinn í sumarlandið
Það er mikill missir af Halldóri Jónssyni fyrir moggabloggið. hann var góður penni og hafði ákveðinar skoðanir.
Moggabloggið verður minna eftir að hann er nú farinn.
Ég hitti hann margoft á fundum Sjálfstæðisfélags Kópavogs og sat hann ekki þar á sínum skoðunum frekar en annarsstaðar.
Ef það hefði ekki fyrir framtíðarsýn manna eins og Gunnars heitins Birgissonar, Sigurðar heitins Geirdals og Halldórs Jónssonar væri Kópavogur ekki það sem hann er í dag.
Einkonu hans og fjölskyldu sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðjur og guð veiti þeim styrk á þessum erfiða tíma.
Guð geymi Halldór Jónsson
![]() |
Andlát: Halldór Jónsson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. maí 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 909534
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 330
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar