4.6.2022 | 13:45
Yfir 90 % nota fjölskyldubílinn
Tómir strætisvagnar aka um göturnar ef frá eru taldar örfáar klst á aksturtíma þeirra.
Þetta hljómar eins og brandari að fjölga starfsmönnum þar sem farþegum og ferðum er bara að fækka.
Tilgangslausar götuþrengingar bara til að auka ferðatímann hjá yfir 90 % fólks sem ferðast um borgina.
Eru þetta stóru breytingarnar sem Framsókn í Reykjavík ætlaði að koma fram með því að endurlífga meirihluta sem féll bæði 2018 og 2022.
![]() |
Stöðva svindlara í Strætó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. júní 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 909535
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 331
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar