Yfir 90 % nota fjölskyldubílinn

Tómir strætisvagnar aka um göturnar ef frá eru taldar örfáar klst á aksturtíma þeirra.

Þetta hljómar eins og brandari að fjölga starfsmönnum þar sem farþegum og ferðum er bara að fækka.

Tilgangslausar götuþrengingar bara til að auka ferðatímann hjá yfir 90 % fólks sem ferðast um borgina.

Eru þetta stóru breytingarnar sem Framsókn í Reykjavík ætlaði að koma fram með því að endurlífga meirihluta sem féll bæði 2018 og 2022.


mbl.is Stöðva svindlara í Strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það bendir allt í þá áttina...... undecided

Jóhann Elíasson, 5.6.2022 kl. 06:27

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - var þetta ekki fyrirfram ákveðiðið eina sem kom á óvart var að vg skyldi niðurstöðuna og dró sig úr öllum meirihlutaviðræðum.

Óðinn Þórisson, 5.6.2022 kl. 09:20

3 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Bæði fréttin og bloggið gefa til kynna stórt vandamál með strætó og sama vandamál með borgarlínu - það að treysta ekki notendum. Til að ná árangri verðuru að mynda traust með notendum og síðan að hlusta á þá hvert þeir eru að fara - hvoerugt er gert, enda árangurinn eftir því.

Vittu til að hjá "nýjum" meirihluta í Reykjavík munu kampakát tilkynna um samkomulag um borgarlínu (líklega á kostnað mislægra gatnamóta).

Rúnar Már Bragason, 5.6.2022 kl. 11:06

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sennilega er þetta hárrétt athugað hjá þér Óðinn.  Og hafi þetta verið fyrirfram ákveðið, gerir það málið enn alvarlegra og svikin við kjósendur enn ósvífnari en þau annars lytu út fyrir........... undecided

Jóhann Elíasson, 5.6.2022 kl. 11:26

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rúnar Már - sammála það virðist ekki ríkja traust frá Strætó til notenda þjónustunnar.

Það hefur undanfarin ár ekki verið mikill áhugi hjá þessu fólki að hlusta á þá sem nota þjónustuna.

Sá meirihluti sem fór frá nú um mán.mótin var búinn að lofa að klára mislæg gatnamót Bústaðaveg/Breiðholtsbraut, ekki var staðið við það frekar en 2006 loforð Samfylkingarinnar um Sundabraut.

Óðinn Þórisson, 5.6.2022 kl. 11:43

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - Viðreisn gekki til þessara kosninga óbundinn og sagðist geta unnið með hverjum sem er.


Strax eftir kosningar breyta þau þessu loforði sínu og mynda kosningabandalag með S og P þrátt fyrir að meirihlutinn hafi fallið og Viðreisn tapað 1 borgarfulltrúa.

Spilaði Stefán Eiríkson hlutverki í þessu ?

"Í desember 2016 réð borgarráð Reykjavíkurborgar Stefán í starf borgarritara.

Stefán var ráðinn útvarpsstjóri RÚV í janúar 2020."


Kjósendur x-b voru líklega blekktir að þeir væru að kjósa breytingar en eina breytingin virðst vera er að kannski fær Einar að vera borgarstjóri seinni 2 ár kjörtímabilsins, ekkert annað, Einkabílahatrið mun halda áfram og aðförin að Reykjavíkurflugvelli mun halda áfram.

Óðinn Þórisson, 5.6.2022 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 193
  • Sl. sólarhring: 350
  • Sl. viku: 1088
  • Frá upphafi: 871125

Annað

  • Innlit í dag: 142
  • Innlit sl. viku: 761
  • Gestir í dag: 135
  • IP-tölur í dag: 131

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband