21.9.2022 | 09:00
Viðræðuslit strax við upphaf framhaldsviðræðna
Logi Einarsson sem er núna að hrökklast frá sem formaður eftir að hafa náð engum árangri með Samfylkinguna er fyrsti flutningsmaður þessarar tímaeyðslutillögu að halda áfram viðræðum við esb.
Logi Einarsson sagði að hann myndi ekki styðja neinn afslátt af yfirráðum okkar yfir okkar auðlyndum og með þeim orðum er ljóst að viðræðuslit yrðu á 1.degi þegar viðræður myndu hefjast að nýju.
Eins og Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins fór mjög vel yfir þá er bara esb í boði að við aðlögum okkur að lögum og reglum esb.
Það eru engar varanlegar undanþágur í boði fyrir ísland.
Spurningin ætti að vera Vilt þú að ísland aðlagi lög sín og reglur að esb og gangi í esb eins og það er , já / nei
![]() |
Ræddu um ESB í nærri sex tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. september 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 433
- Frá upphafi: 909601
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 386
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar