16.5.2023 | 10:42
Sjúkraflug í hættu með minnkandi notagildi Reykjajvíkurflugvallar.
Borgarstjórinn í Reykjavík er læknir og ætti að hafa þann skylning hveru mikilvægt sjúkraflug er fyrir heildarhagsmuni allra landsmanna að komst á LSH sem fyrst, því eins og hann veit best sjálfur þá skiptir hver mínúta máli þegar um alvarleg veikindi er að ræða.
Það að skerða notagildi flugvallarins er beinlíns hættulegt og ef menn vilja auka ástæðu þá er þetta varaflugvölur sem skiptir íslenk flugfélög miklu máli varðandi að bera eldsneyti.
Oddviti Framsóknar hefur sagt að dauðir hlutir skipta hann ekki þegar kemur að afstöðu hans til Reykjavíkurflugvallar og verður því að spyrja hann.
Skylur hann hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar og flugvallarins fyrir heildarhagsmuni allra landsmanna ?
Það getur ekki verið valkostur að þrengja meira að flugvellinum fyrr en liggur fyrir hvar á að byggja nýjan flugvöll, hvað það tekur mörg ár að byggja hann og hvað slík framkvæmd myndi kosta.
![]() |
Áhrif byggðar verði rannsökuð frekar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 16. maí 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 121
- Sl. sólarhring: 133
- Sl. viku: 552
- Frá upphafi: 909720
Annað
- Innlit í dag: 117
- Innlit sl. viku: 501
- Gestir í dag: 114
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar