1.6.2023 | 19:46
Leggja niður auglýsingadeild Rúv jákvætt fyrir frjálsa fjölmiðla
Þingmaður Viðreisnar og fyrrv. starfsmaður Rúv sagði á alþingi í dag að ef Rúv myndi missa auglýsingatekjur hefði það neikvæð áhrif á fréttir og íslenskt efni.
Ég er algjörlega ósammála honum og mín skoðun er sú að það er engin erftirsjá af hlutdrægum fréttaflutningi Rúv eða íslenskum þáttum á Rúv.
Með því að leggja niður auglýsingadeild Rúv er stigið jákvætt skref í átt að minnka RúV.
Fyrirtæki geta áfram auglýst á Rúv, gegnum netið og tekjur af auglýsingum fyrir fréttir, stórviðburði og stórmót í íþróttum færi í pott fyrir frjálsa fjölmiðla.
![]() |
Telja æskilegt að leggja niður auglýsingadeild RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 1. júní 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 5
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 509
- Frá upphafi: 909740
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 466
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar