23.1.2010 | 10:22
Sjálfstæðisflokkurinn
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor verður haldið í dag. 18 mjög frambærilegir frambjóðendur sem allir myndu standa sig vel í borgarstjórn fyrir borgarbúa eru í framboði. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri hefur staðið sig mjög vel í því embætti og er það von mín að Reykjavík og Reykvíkingar njóti hennar starfskrafta sem borgarstjóri næstu 4.árin.
Ekkert er betra en íhaldið
Sjálfstæðismenn með prófkjör í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Endilega að hafa einstakling sem er uppfull af hroka valdníðslu og á kafi í fjármálaspillingunni, sem borgarstjóra, setjum svo Kjartan Magnússon Rei launþega í annað sætið.
Hvers vegna þarf þetta hyski að vera í mörgum störfum á margföldum launum. Er það að vera borgarfulltrúi ekki fullt starf?
Sveinn Elías Hansson, 23.1.2010 kl. 10:55
Þú því miður Sveinn dettur þú niður á á mjög lágt plan í lýsingu þinni á Hönnu Birnu sem ég tel ekki svaravert.
Hanna Birna fékk 80% atkvæða í 1.sæti.
Óðinn Þórisson, 23.1.2010 kl. 23:08
Buðu sig einhverjir aðrir fram í það???
Sveinn Elías Hansson, 24.1.2010 kl. 01:33
Það er rétt að leiðrétta Hanna Birna fékk 84% atkvæða í 1.sæti og jú það er rétt Sveinn að hún var ein sem bauð sig fram í 1.sæti en frábær árgangur hjá henni
Óðinn Þórisson, 24.1.2010 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.