23.1.2010 | 23:02
Sterkur listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Þetta er sterkur listi og mjög sigurstranglegur og má segja að Jórunn Frímannsdóttir sé í baráttusætinu. Það er líka ánægjulegt að 6 af 10 í efstu sætum listans eru konur - enginn kynjakvóti bara sterkar konur sem komast áfram á eigin verðleikum. Þetta er líka mjög góð stuðningsyfirlýsing fyrir borgarstórnarflokkinn.
Ekkert er betra en íhaldið
Hanna Birna fékk 84% atkvæða í 1. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
geisp
Prófessor Mambó (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 23:12
Geispi vinstra liðið sem lengst það gerir þá minna ógagn á meðann.
Ragnar Gunnlaugsson, 24.1.2010 kl. 01:10
Rangt Ragnar - á meðan það geispar er það enn til staðar - það eitt og sér er ógagn.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 24.1.2010 kl. 01:46
Vintrimenn þvælast bara fyrir og því mikilvægt að Reykjavíkurborg falli ekki í þeirra hendur - menn ættu að muna eftir 100 daga falska kvartettnum undir stjórn Dags B. sem ekki einu sinni tókst að gera málefnasamning. -
Óðinn Þórisson, 24.1.2010 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.