13.2.2010 | 09:19
Sjálfstæðisflokkurinn í sókn
Það er jákvætt að í nýrri skoðanakönnun Frjálsrar verslunar fyrir vefsvæðið Heimur.is dagana 5 - 10 feb mældist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi eða 35%. Þetta styður þá tilfynningu sem ég hef haft að Sjálfstæðisflokkurinn er að styrkjast enda hefur málflutningur flokksiins verið ábyrgur og traustur.
Mikilvægt er því að stilla upp sterkum listum fyrir komandi borgar&sveitarstjórnarkosninga þannig að Sjálfstæðisflokkurinn verði á sem flestum stöðum í meirihluta.
Hef verið með skoðanakönnum um ESB og hér er niðurstaðan:
Eigum við að ganga í ESB og taka upp Evru
Mikilvægt er því að stilla upp sterkum listum fyrir komandi borgar&sveitarstjórnarkosninga þannig að Sjálfstæðisflokkurinn verði á sem flestum stöðum í meirihluta.
Hef verið með skoðanakönnum um ESB og hér er niðurstaðan:
Eigum við að ganga í ESB og taka upp Evru
Tvö prófkjör haldin í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað með þessi 33,7%. Er það fólk í sama flokki og ég? Hef ekki áhuga á að vera með í flokki með þrjátíu Evrópu poka í eftirdargi.
Hrólfur Þ Hraundal, 13.2.2010 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.