Nýtt Ísland

SjálfstæðisflokkurinnSamtök um Nýtt Ísland héldu enn einn fundinn á Austurvelli í dag. Krafan er skýr það verður að bregðast við skuldastöðu heimilanna. Ríkisstjórn sem nú er við völd og kallar sig velferðarstjórn sagði að sitt aðalmál væri skjaldborg um heimilin og menntamál&þeir sem minna mega sín. Ja, því miður hefur skjaldborgin ekki enn komin og þær lausnir sem ríkisstjórnin hefur komið fram með eru ekki að virka - um þetta er ekki deilt. Hver man ekki eftir auglýsingunni í Fréttablaðinu 23.01.2010 frá Öryrkjabandalaginu - " NIÐURBROT VELFERÐARKERFISINS ER HAFIÐ - ÞÍN MINNING LIFIR "
Hæstu skattar á byggðu bóli - OG eins hefur Steingrímur J. sagt " you anit seen nothing yet "
Það er alveg ljóst að ráðstöfunartekjur fólks munu minnka til muna á þessu ári.
Yfirlæknir hjá HSS hætti með þessu orðum " Hryðjuverk "

Er furða þótt menn velti því fyrir sér hvort ekki sé komin tími á að þessi ríkisstjórn sem hefur slegið skjaldborg um voldin og gjaldborg um heimilin fari frá -

Það eru aðrir sem eru tilbúnir að taka við og leyða endurreisnina.


mbl.is 800 manns á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Ekki veit ég hverjir ættu að leiða endurreisnina.

En allavega enginn af núverandi stjórnmálaflokkum, vegna þess að þeir eru allir í sama djúpa skítnum.

Sveinn Elías Hansson, 13.2.2010 kl. 17:57

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þjóðstjórn undir forsæti Sjálfstæðisflokksins.

Óðinn Þórisson, 13.2.2010 kl. 21:18

3 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Þetta er allt sami skíturinn í sömu klósettskálinni, við þurfum bara að ná í takkann til að sturta niður.

Sveinn Elías Hansson, 13.2.2010 kl. 21:31

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þú virðist vera mjög ósáttur við allt og alla - hvað leggur þú til - hverjir eiga að leiða landið ?

Óðinn Þórisson, 14.2.2010 kl. 09:13

5 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Enginn af núverandi stjórnmálamönnum, þeim er ekki treystandi.

Hélt í einfeldni minni að eitthvað breyttist með þessari ríkisstjórn, en nei hún hefur svikið allt og tekið við af hinni að nauðga almenningi.

Best væri bara að fá einhverja útlendinga í ríkisstjórn hér.

Sveinn Elías Hansson, 14.2.2010 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 410
  • Frá upphafi: 871935

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 285
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband