13.2.2010 | 17:13
Nýtt Ísland
Samtök um Nýtt Ísland héldu enn einn fundinn á Austurvelli í dag. Krafan er skýr það verður að bregðast við skuldastöðu heimilanna. Ríkisstjórn sem nú er við völd og kallar sig velferðarstjórn sagði að sitt aðalmál væri skjaldborg um heimilin og menntamál&þeir sem minna mega sín. Ja, því miður hefur skjaldborgin ekki enn komin og þær lausnir sem ríkisstjórnin hefur komið fram með eru ekki að virka - um þetta er ekki deilt. Hver man ekki eftir auglýsingunni í Fréttablaðinu 23.01.2010 frá Öryrkjabandalaginu - " NIÐURBROT VELFERÐARKERFISINS ER HAFIÐ - ÞÍN MINNING LIFIR "
Hæstu skattar á byggðu bóli - OG eins hefur Steingrímur J. sagt " you anit seen nothing yet "
Það er alveg ljóst að ráðstöfunartekjur fólks munu minnka til muna á þessu ári.
Yfirlæknir hjá HSS hætti með þessu orðum " Hryðjuverk "
Er furða þótt menn velti því fyrir sér hvort ekki sé komin tími á að þessi ríkisstjórn sem hefur slegið skjaldborg um voldin og gjaldborg um heimilin fari frá -
Það eru aðrir sem eru tilbúnir að taka við og leyða endurreisnina.
800 manns á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki veit ég hverjir ættu að leiða endurreisnina.
En allavega enginn af núverandi stjórnmálaflokkum, vegna þess að þeir eru allir í sama djúpa skítnum.
Sveinn Elías Hansson, 13.2.2010 kl. 17:57
Þjóðstjórn undir forsæti Sjálfstæðisflokksins.
Óðinn Þórisson, 13.2.2010 kl. 21:18
Þetta er allt sami skíturinn í sömu klósettskálinni, við þurfum bara að ná í takkann til að sturta niður.
Sveinn Elías Hansson, 13.2.2010 kl. 21:31
Þú virðist vera mjög ósáttur við allt og alla - hvað leggur þú til - hverjir eiga að leiða landið ?
Óðinn Þórisson, 14.2.2010 kl. 09:13
Enginn af núverandi stjórnmálamönnum, þeim er ekki treystandi.
Hélt í einfeldni minni að eitthvað breyttist með þessari ríkisstjórn, en nei hún hefur svikið allt og tekið við af hinni að nauðga almenningi.
Best væri bara að fá einhverja útlendinga í ríkisstjórn hér.
Sveinn Elías Hansson, 14.2.2010 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.