14.2.2010 | 09:10
Sigur Sjálfstæðisflokksins
Þetta er alveg hárétt hjá Eiríki að þetta er fyrst og fremst sigur flokksins. Sjálfstæðisflokkurinn er í mikilli uppsveiflu á landsvísu og mælist í dag og hefur gert það um alllangt skeið stærsti sjórnmálaflokkurinn á Íslandi í dag. Ef við skoðum Árborg og Reyknesbæ er stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn gríðarlega mikill og í Reykjavík hlaut m.a Hanna Birna borgartjóri sem tekið hefur upp ný vinnubrögð flotta kosningu í 1.sæti og þar er flottur og sterkur listi. Hér í kópavogi þar sem prófkjör verður um næstu helgi eru tveir þungavigtamenn sem berjast um oddvitasætið Ármann Kr og Gunnar I Birgisson - EN Gunnar hefur unnið frábært starf fyrir Kópavog og Kópavogsbúa. Flokkurinn hefur verið hér í meirihluta undanfarin ár á miklum uppgangstímum hér í bæ. Það er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er að styrkjast og sigur Eiríks á Ísafirði og óska ég honum til hamingju með han er dæmi um það að Sjálfstæðisflokkurinn mun koma sterkur út úr kosningunum í vor.
Bjarni Benediktsson formaður flokksins tók við flokknum við mjög erfiðar aðsætur en sagði að það tæki tíma að byggja upp traust aftur og ég hef trú á því að það sé að takast á undraverðum stuttum tíma.
Stétt með Stétt
Bjarni Benediktsson formaður flokksins tók við flokknum við mjög erfiðar aðsætur en sagði að það tæki tíma að byggja upp traust aftur og ég hef trú á því að það sé að takast á undraverðum stuttum tíma.
Stétt með Stétt
Fyrst og fremst sigur flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Stétt með stétt" Ber ekki að skilja það svo að hyskið eigi að greiða refjalaust fyrir stétt ræningjanna sem gúffuðu í sig gullbrasað pasta á Hilton hótelum og sendu þjóðinni reikninginn? Og einhvern veginn skilst mér að lágstéttarhyskið í sjávarþorpunum eigi að standa með stétt kvótaeigenda og snapa gams meðan dragnótaskip sægreifanna skrapa með snurvoðum í hafnarmynni þessara greyja.
Auðvitað á lágstéttarhyskið að standa með Valhallarfálkanum sem gleypir hverja bráð sem fyrir augun ber.
Bjarni er glæsilegur leiðtogi og talar "vafningalaust" um landráðamennina sem eru svo seinir við að verka Valhallarfjósið og eyða vondulykt.
Árni Gunnarsson, 14.2.2010 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.