20.2.2010 | 20:45
Rétt að skoða málið en þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram
ég held að það sé rétt að skoða þetta tilboð breta&hollendinga en ekki ana að neinu - ljóst er að kosningar verða bæði í hollandi og bretlandi í vor - íhaldið mun taka við í bretlandi og vinaflokkur sf - verkamannaflokkurinn sem olli okkur stjórtjóni og setti hryðjuverkalög á okkur fer frá völdum - kanski væri best í stöðunni að geyma málið fram á vor - auk þess er vg klofinn og sf upptekin af esb
Vill skoða tilboðið betur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flestir eru samála um að hægri flokkar væru harðari í svona málum en miðju og vinstri flokkar..þannig að það væri ráð að bíða Óðinn.. ef við viljum tjóna okkur enn meir en orðið er.
Jón Ingi Cæsarsson, 20.2.2010 kl. 20:55
ég efa það að íhaldið í bretlandi myndi geta tjónað okkur meira en ykkar vinaflokkur hefur gert -
Óðinn Þórisson, 20.2.2010 kl. 22:29
Bjarni og Sigmundur eru bara hugsa um að stöðva rannsóknarskyrsluna og koma ríkisstjórninni frá. annað er ekki í þeirra huga.
Árni Björn Guðjónsson, 20.2.2010 kl. 22:56
Og enn ruglar Árni Björn -
Rannsóknarskýrslan verður lögð fram hver svo sem situr í stjórn - sé heldur ekki fram á stjórnarskipti í þessum mánuði -
Óðinn - atkvæðagreiðslan er hafin og verður ekkert stöðvuð - kjósum um helgina - stöndum saman - segjum NEI-
Magnað að vinstri flokkarnir í báðum löndum berji á okkur með þessum hætti - eða er það bara eðlilegt ?? Kanski bara venjuleg vinstri vinnubrögð - það eru jú 8 uppalningar Alþýðubandalagsins í ráðherraliðinu hjá okkur - og berja á þjóðinni hver sem betur getur.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 21.2.2010 kl. 07:12
Árni Björn - stjórnarandstaðan hefur margítrekað að Icesave málið hafi ekki áhrif á líf ríkisstjórnarinnar - það eru bara Jóhanna og Steingrímur sem hafa stillt málinu þannig - EN varðandi fall ríkisstjórnarinnar - hún felllur það er bara tímaspursmál - ágreyningur í peningastefnumálum, esb, atvinnumálum o.s.frv.
Ólafur - alveg sammála þér
Óðinn Þórisson, 21.2.2010 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.