Rétt að skoða málið en þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram

ég held að það sé rétt að skoða þetta tilboð breta&hollendinga en ekki ana að neinu - ljóst er að kosningar verða bæði í hollandi og bretlandi í vor - íhaldið mun taka við í bretlandi og vinaflokkur sf - verkamannaflokkurinn sem olli okkur stjórtjóni og setti hryðjuverkalög á okkur fer frá völdum - kanski væri best í stöðunni að geyma málið fram á vor - auk þess er vg klofinn og sf upptekin af esb
mbl.is Vill skoða tilboðið betur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Flestir eru samála um að hægri flokkar væru harðari í svona málum en miðju og vinstri flokkar..þannig að það væri ráð að bíða Óðinn.. ef við viljum tjóna okkur enn meir en orðið er.

Jón Ingi Cæsarsson, 20.2.2010 kl. 20:55

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

ég efa það að íhaldið í bretlandi myndi geta tjónað okkur meira en ykkar vinaflokkur hefur gert -

Óðinn Þórisson, 20.2.2010 kl. 22:29

3 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Bjarni og Sigmundur eru bara hugsa um að stöðva rannsóknarskyrsluna og koma ríkisstjórninni frá. annað er ekki í þeirra huga.

Árni Björn Guðjónsson, 20.2.2010 kl. 22:56

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Og enn ruglar Árni Björn -

Rannsóknarskýrslan verður lögð fram hver svo sem situr í stjórn - sé heldur ekki fram á stjórnarskipti í þessum mánuði -

Óðinn - atkvæðagreiðslan er hafin og verður ekkert stöðvuð - kjósum um helgina - stöndum saman - segjum NEI-

Magnað að vinstri flokkarnir í báðum löndum berji á okkur með þessum hætti - eða er það bara eðlilegt ?? Kanski bara venjuleg vinstri vinnubrögð - það eru jú 8 uppalningar Alþýðubandalagsins í ráðherraliðinu hjá okkur - og berja á þjóðinni hver sem betur getur.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 21.2.2010 kl. 07:12

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Árni Björn - stjórnarandstaðan hefur margítrekað að Icesave málið hafi ekki áhrif á líf ríkisstjórnarinnar - það eru bara Jóhanna og Steingrímur sem hafa stillt málinu þannig - EN varðandi fall ríkisstjórnarinnar - hún felllur það er bara tímaspursmál - ágreyningur í peningastefnumálum, esb, atvinnumálum o.s.frv.
Ólafur - alveg sammála þér

Óðinn Þórisson, 21.2.2010 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband