20.2.2010 | 21:33
Ármann nýr leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi
Það er rétt að óska Ármanni Kr. Ólafssyni til hamingju með 1.sætið. Þetta er sterkur og mjög sigurstranglegur listi sem Sjálfstæðisflokkurinn mun tefla fram í kosningunum í vor.
Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram í meirihluta enda hefur uppbygging og framfarir verið miklar undir hans forystu. Samstarfsflokkur Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokkurinn á mikið hrós skilið og er það mitt mat að ef Sjálfstæðisflokkurinn fær ekki hreinan meirihluta að áframhaldandi samstarf við Framskókn eigi að vera fyrsti valkostur fyrir Kópavog&Kópavogsbúa.
Samfylkingin hefur EKKERT gert fyrir þetta bæjarfélag og á það ekki skilið að komast hér til valda.
x-d
Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram í meirihluta enda hefur uppbygging og framfarir verið miklar undir hans forystu. Samstarfsflokkur Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokkurinn á mikið hrós skilið og er það mitt mat að ef Sjálfstæðisflokkurinn fær ekki hreinan meirihluta að áframhaldandi samstarf við Framskókn eigi að vera fyrsti valkostur fyrir Kópavog&Kópavogsbúa.
Samfylkingin hefur EKKERT gert fyrir þetta bæjarfélag og á það ekki skilið að komast hér til valda.
x-d
Ármann sígur fram úr Gunnari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Best er að sjálfstæðisflokkurinn mun bjóða fram klofið.
Sveinn Elías Hansson, 20.2.2010 kl. 23:51
Það mun ekki gerast - þó svo að margir andstæðingar Sjálfstæðisflokksins óski þess þá verður það ekki - því get ég lofað þér Sveinn - Gunnar er allt of mikill Sjálfstæðismaður til að fara í klofningsframboð -
Óðinn Þórisson, 21.2.2010 kl. 09:45
Þegar maður er stunginn með rítingi í bakið af samherjum, þá fer maður að hugsa sinn gang.
Sveinn Elías Hansson, 21.2.2010 kl. 12:02
Bíddu Sveinn - Ármann Kr. bauð sig bara fram í oddvitasætið og vann flottan sigur - það á enginn neitt í pólitík - mátti Gunnsteinn ekki taka afstöðu með Ármanni - er það að stinga mann í bakið -
Óðinn Þórisson, 21.2.2010 kl. 12:06
Þeir stungu hann allir í bakið, þegar frammaradrullusokkurinn krafðist afsagnar Gunnars, í stað þess að standa með sínum manni og sparka í rassgatið á frammaranum, þá sáu þessir aumingjar færi á að hósta, sem þeiir höfðu aldrei þorað áður í návist karlsina.
Þau sviku hann öll.
En Gunnar mun upp rísa.
Sveinn Elías Hansson, 21.2.2010 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.