27.3.2010 | 08:12
Lán og fleiri lán
Það er mikilvægt á hverjum tíma að endurmeta lánsþörfina og það að taka fleiri lán en þörf er á er óskynsamlegt. Ég er sammála Bjarna Ben. að við höfum ekki þörf fyir þessi miklu lán sem hugmyndin var í upphafi að taka.
Nú geri ég mér grein fyrir því að þetta er eitthvað sem skattafjármálaráðherrann er ekki sammála en hver veit, hann gæti kanski breytt um skoðun að fleiri og fleiri lán og hærri lán eru ekki lausnin - lán þarf jú að borga -
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri.
Nú geri ég mér grein fyrir því að þetta er eitthvað sem skattafjármálaráðherrann er ekki sammála en hver veit, hann gæti kanski breytt um skoðun að fleiri og fleiri lán og hærri lán eru ekki lausnin - lán þarf jú að borga -
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri.
Þurfum ekki öll lánin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:14 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjármálaráðherra leiðir þessa stjórn -
Hann er búinn að gleypa alla sína froðu frá síðustu 20 árum - kokvídd hans virðist mun meiri en Skötuselsins -
en að gleypa - kyngja og snúa af leið eigin vitleysu.
Stóru afborganirnar munu verða árið 2012 - það er 2010 núna - við þurfum ekki að borga vexti af tvöföldum lánsfjárpakka -
Skiptum um stjórn að loknum kosningum í haust.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 27.3.2010 kl. 10:33
Hvernig stendur á því að skuldlaus ríkissjóður 2007 ( að sögn sjallanna) þurfi allt í einu að greiða svona háar afborganir nokkrum árum seinna?
Getið þið sjallarnir útskýrt það?
Það ætti ekki að vefjast fyrir kúlulánadrottningunni, og vafningnum.
Hamarinn, 27.3.2010 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.