Björn Valur Gíslason

Fátt eða ekkert sem kemur frá Birni Val Gíslasyni þingmanni vg kemur manni á óvart.
Nú flytur þessi ágæsti þingmaður þingsálykturartillögu um að alþingi fari þess að leit við ríkissaksóknara að ákæra á hendur níu mótmælendum, fyrir að hafa rofið friðhelgi og fundarfrið Alþingis, verði dregin til baka og einnig ákæra um húsbrot.
Á ekki dómsvaldið ekki að fara með þetta má - treysti BVG ekki dómsvaldinu ?
HVAÐ gengur þessum þingmanni eiginlega til ?
EN kanski það sem kom mér mest á óvart voru orð Jóns Gunnarssonar þingmanns Sjáfstæðisflokksins sem sagði að Álfheiður Ingadóttir hefði sagt  " AÐ henni findist allt í lagi að brotið og bramalað væri á alþingi enda þetta dauðir hlutir "  - þvílíkt viðhorf hjá ráðherra heilbrigðismála -
Hvað með þingverði sem slösuðust í átökum við þetta fólk ?

EKKI ætla ég að reyna að skilja á hvaða vegferð vg er eða þeirra viðhorf gagnvart virðungu/ eða réttarasagt virðingarleysi fyrir alþingi -

Auðvitað er þetta mál ekki þingtækt - OG draga á það til baka -


mbl.is Telur tillögu um nímenninga ekki þingtæka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mér finnst hálf hjákátlegt að sjá Sjálfstæðismann spyrja hvort fólk treysti ekki dómsvaldinu - eftir að Ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur verið dæmdur sekur fyrir ólöglega skipun í dómarasæti.

Þorsteinn Davíðsson, Jón Steinar, Ólafur Börkur..........

Anna Einarsdóttir, 14.5.2010 kl. 11:57

2 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Eeeeeh.hver dæmdi ráðherra  fyrir það ???

Kristján Hilmarsson, 14.5.2010 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband