14.5.2010 | 11:21
Björn Valur Gíslason
Fátt eða ekkert sem kemur frá Birni Val Gíslasyni þingmanni vg kemur manni á óvart.
Nú flytur þessi ágæsti þingmaður þingsálykturartillögu um að alþingi fari þess að leit við ríkissaksóknara að ákæra á hendur níu mótmælendum, fyrir að hafa rofið friðhelgi og fundarfrið Alþingis, verði dregin til baka og einnig ákæra um húsbrot.
Á ekki dómsvaldið ekki að fara með þetta má - treysti BVG ekki dómsvaldinu ?
HVAÐ gengur þessum þingmanni eiginlega til ?
EN kanski það sem kom mér mest á óvart voru orð Jóns Gunnarssonar þingmanns Sjáfstæðisflokksins sem sagði að Álfheiður Ingadóttir hefði sagt " AÐ henni findist allt í lagi að brotið og bramalað væri á alþingi enda þetta dauðir hlutir " - þvílíkt viðhorf hjá ráðherra heilbrigðismála -
Hvað með þingverði sem slösuðust í átökum við þetta fólk ?
EKKI ætla ég að reyna að skilja á hvaða vegferð vg er eða þeirra viðhorf gagnvart virðungu/ eða réttarasagt virðingarleysi fyrir alþingi -
Auðvitað er þetta mál ekki þingtækt - OG draga á það til baka -
Telur tillögu um nímenninga ekki þingtæka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:25 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst hálf hjákátlegt að sjá Sjálfstæðismann spyrja hvort fólk treysti ekki dómsvaldinu - eftir að Ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur verið dæmdur sekur fyrir ólöglega skipun í dómarasæti.
Þorsteinn Davíðsson, Jón Steinar, Ólafur Börkur..........
Anna Einarsdóttir, 14.5.2010 kl. 11:57
Eeeeeh.hver dæmdi ráðherra fyrir það ???
Kristján Hilmarsson, 14.5.2010 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.