11.6.2010 | 08:04
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Þetta eru vissulega góð tíðindi fyrir borgarstjórn ef af þessu verður en eigum við ekki að bíða og sjá þar til þetta fæst staðfest - Hanna Birna talaði fyrir nýjum vinnubrögðum og Besti Flokkurinn vildi einnig að tekin yrðu upp ný vinnubrögð - þannig að ef hinn nýji meirihluti myndi bjóða henni þetta embætti þá væri það staðfesting á því að Besti Flokkurinn hefði áhuga að stand við það loforð um að vera flokkur sem vildi í raun og veru ný vinnubrögð - en þetta á allt eftir að skýrast betur -
Bjóða Hönnu Birnu að taka sæti forseta nýrrar borgarstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.