Þrír hæfir einstaklingar bjóða sig fram til varaformanns

SjálfstæðisflokkurinnÞað eru mikil gleðitíðindi fyrir Sjálfstæðisflokkurinn ef þessir þrír hæfu einstaklingar Ólöf, Hanna Birna og Ragnheiður Elín bjóða sig fram til kjörs til varaformanns  -

Ég hef áður lýst yfir stuðningi mínum við Ragnheiði Elínu -


stétt með stétt


mbl.is Ragnheiður Elín íhugar framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Ég hefði viljað að þær biðu sig fram í formannsstöðuna.

Sindri Guðjónsson, 11.6.2010 kl. 09:32

2 Smámynd: Axel Guðmundsson

Sammála þér Sindri.

Axel Guðmundsson, 11.6.2010 kl. 11:58

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það er aldrei að vita nema einhver góður einstaklingur stigi fram og bjóði sig fram til formanns á móti Bjarna Ben. -

Óðinn Þórisson, 11.6.2010 kl. 14:10

4 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Stétt með stétt. Þú hlýtur að vera að grínast.

það er bara ein stétt að verða eftir í Sjálfstæðisflokknum því miður, en það er hástéttin í landinu. Fólk alveg úr tengslum við hið raunverulega samfélag þarna úti.

Einar Örn Einarsson, 11.6.2010 kl. 14:31

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Nei Einar ég er ekki að grínast - 35% þjóðarinnar styðja Sjálfstæðisflokkinn og hefur hann í öllum skoðanakönnun mælst stærsti flokkurinn - ertu að segja að 35% þjóðarinnar og stærsti stjórnmálaflokkurinn sé úr tengslum við hið raunvörulega samfélag ?


stétt með stétt

Óðinn Þórisson, 11.6.2010 kl. 17:41

6 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Hef starfað fyrir þennan flokk árum saman, og nú kemur að leiðarlokum , ef ekki kemur til raunverulegs uppgjörs og hreinsunar innan flokksins .

Svarið er einfalt JÁ.

Einar Örn Einarsson, 11.6.2010 kl. 19:30

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Nú verður landsfundur flokksins í lok mán - og ég veit að margir bíða eftir honum og vona að hann takist vel og vissulega þarf þar að fara fram ákveðið uppgjör -

Óðinn Þórisson, 11.6.2010 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 167
  • Sl. sólarhring: 323
  • Sl. viku: 526
  • Frá upphafi: 872273

Annað

  • Innlit í dag: 112
  • Innlit sl. viku: 389
  • Gestir í dag: 106
  • IP-tölur í dag: 106

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband