30.6.2010 | 20:46
200 sjálfstæðir evrópumenn -
Það voru ekki nema 200 einstaklingar sem mættu á stofnfund Sjálfstæðira Evrópumanna.
"Síðar á þessu ári hefjast formlegar samningaviðræður Íslands við Evrópusambandið um fulla aðild að sambandinu"
Erum við að fara í þessar viðræður ? það dreg ég stórlega í efa - tillaga verður lögð fram á alþingi í haust um að draga umsóknina til baka - þar munu þingmenn vg annaðhvort standa við stefnu flokksins eða það verða verklok hjá vg -
"Því harma Sjálfstæðir Evrópumenn samþykkt landsfundar Sjálfstæðisflokksins um Evrópumál. Hún felur í sér áhrifaleysi flokksins í einhverjum mikilvægustu samningum sem Ísland hefur gengið til á þýðingarmesta tíma samningagerðarinnar."
Sjálfstæðir Evrópumenn mega hafa allar þær skoðanir sem þeir vilja - það er þeirra lýðræðislegi réttur -
EN það breytir EKKI stefnu OG vilja mikils meirihluta flokksmanna sem telja að draga eigi umsóknina til baka og telja hagsmuni okkar betur komið utan ESB - EKKI var þjóðin spurð að því hvort fara ætti í þennan leiðangur - aðeins 30% þjóðarinnar styðja þetta rugl inn þetta samband þar sem áhrif OKKAR yrðu nánast engin -
Harma samþykkt landsfundar um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:48 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sátu Sjálfstæðir Evrópusinnar við ályktanaskriftir á meðan "venjulegir" Sjálfstæðismenn útskýrðu af hverju þessa umsókn eigi að draga til baka í hvínandi hvelli?
Geir Ágústsson, 30.6.2010 kl. 20:52
Ekki veit ég hvað þeir voru að hugsa eða gera - a.m.k virðist sem þeir hafi ekki verið með á nótunum hvað hinn almenni flokksmaður og meirihluti flokksmanna var að tala um og vildi -
Óðinn Þórisson, 1.7.2010 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.