29.9.2010 | 20:03
Ingibjörg Sólrún&Samfylkingin
Ég ætla ekki að minnast á þér hér að sonur Ingibjargar Sólrúnar sagði sig úr Samfylkingunni í dag - enda skipir það ekki miklu máli.
Ingibjörg talar um niðurstaða atkvæðagreiðslunnar í gær muni eitra stjórnmálalífið - það er mjög líklegt að svo verði - OG hverjir eru það sem hugsanlega bera ábyrgð á því ef svo verður, kannski segja margir að það séu þingmenn Samfylkingarinnar þau Skúli Helgason, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg og Ólina Þorvarðardóttir - OG er ég þeim sammála.
Ingibjörg Sólrún fyrrv. formaður Samfylkingarinnar segist ekki ætla að snúa til baka í stjórnmálin enda verður að viðurkennast að Samfylkingin er ekki beint físilegur kostur að starfa í í dag.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Ingibjörg talar um niðurstaða atkvæðagreiðslunnar í gær muni eitra stjórnmálalífið - það er mjög líklegt að svo verði - OG hverjir eru það sem hugsanlega bera ábyrgð á því ef svo verður, kannski segja margir að það séu þingmenn Samfylkingarinnar þau Skúli Helgason, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg og Ólina Þorvarðardóttir - OG er ég þeim sammála.
Ingibjörg Sólrún fyrrv. formaður Samfylkingarinnar segist ekki ætla að snúa til baka í stjórnmálin enda verður að viðurkennast að Samfylkingin er ekki beint físilegur kostur að starfa í í dag.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Mun eitra stjórnmálalífið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert rækilega búinn að minnast á soninn, en ætlaðir ekkert að gera það!
Hann er 24ra ára ungmenni, að ég held enn í foreldrahúsum. Bara stoltur strákur sem stendur með henni mömmu sinni. Hvað hefðir þú gert?
Björn Birgisson, 29.9.2010 kl. 21:04
Sjálfstæðisflokkurinn er á móti ESB án þess að um samhug sé að ræða í þeim efnum ekki fleiri kostir frá honum og gallarnir of margir til að hægt sé að telja þá upp!
Sigurður Haraldsson, 29.9.2010 kl. 23:44
Björn - þetta sýnir þann klofning sem er í flokknum og í þessu kristtallast þeir erfiðleikar sem samfylkingin á við að glíma og mun eiga við að glíma - björgvin getur þakkað x-d að hann er ekki á leið fyrir landsdóm - ekki getur hann þakkað sínum samflokksþingmönnum það -
Sigurður - x-d er flokkur fólksins, það væri fáránlegt ef x-d væri hlynntur esb-, framselja fullveldið og láta frá okkur auðlyndinar - held ekki - x-d er ekki klofinn í esb- málinu þó svo að nokkrir séu með þessu og stofnuðu lítil samtök -
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Óðinn Þórisson, 30.9.2010 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.