Össur Skarpéðinsson

Það er alveg merkilegt hvað þessi ráðherra Samfylkingarinnar sem var í ríkisstjórn 2008 á erfitt með að halda sér frá því að tala niður til þingmanna stjórnarandstöðunnar.
Væri ekki nær að hann myndi axla pólitíska ábyrgð og segja af sér sem ráðherra.


mbl.is Reynir að hrauna yfir mig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Gerir það örugglega um svipað leiti og Sjálfstæðismennirnir á þingi..

Jón Ingi Cæsarsson, 21.10.2010 kl. 12:23

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þú ert greinilega sammála mér með að það hefði átt að kæra alla ríkisstjórn Geirs Haarde til Landsdóms.

Og alla stjórn og bankastjóra Seðlabankans til ríkissaksóknara.

Svona til að byrja með. 

Árni Gunnarsson, 21.10.2010 kl. 12:28

3 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Það er eitt sem einkennir Össur öðru fremur og það er, að ekki er hægt að vita hvort hann er vakandi eða sofandi. Á því ástandi er eðlileg skýring, því að hann vakir heilu næturnar við að senda þeim hótunarbréf, sem hann hefur ekki velþóknun á.

 

Af langvarandi svefnleysi leiðir einnig vitfirringin sem hrjáir Össur. Hann talar oft um lýðræði, en þegar kemur að atkvæða-greiðslum bregst það ekki, að hann greiðir atkvæði gegn lýðræðinu. Þegar kemur að fullveldi almennings, greiðir Össur atkvæði með hinu lokaða samfélagi Sossanna. Þegar kemur að sjálfstæði Íslands, greiðir Össur atkvæði með Evrópuríkinu.

 

Þetta aumkunarverða ástand Össurar, leiðir einnig til þess að hann hefur enga hugmynd um hvaða málefni eru hverju sinni til umræðu á Alþingi. Þegar Vigdís Hauksdóttir vill breyta lögum til að lýðræðið nái fram að ganga og almenningur fái notið fullveldisréttarins, þá fjasar Össur um minni Vigdísar og þykist fróður um langtíma-minni og skammtíma-minni. Væri ekki rétt, að þessi syfjaði landráðamaður sofnaði svefninum langa ?

 

http://altice.blogcentral.is/

 

 

Loftur Altice Þorsteinsson, 21.10.2010 kl. 13:15

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Jón Ingi - það eru ákveðnir þingmenn Sjálfstæisflokksins sem eiga að vera búnir að segja af sér fyrir löngu -
Árni - auðvitað átti a kæra alla ríkisstjórnina - þeir báru allir ábyrgð -
Loftur - össur talar mikið um lýðræi en hefur engann áhuga á því - annars hefði hann stutt tillögu Vigdísar - ENDA veit hann að það er ekki meirihluti fyrir þessu lengur hvorki á þingi né þjóð - a.m.k hann vildi ekki að þjóðin fengi að segja til um hvort farið væri í þetta ferli.

Óðinn Þórisson, 21.10.2010 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband