Össur Skaphéðinsson

SFÖssur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sf hefur ekki legið á skoðnum sínum og talað skýrt um menn og málefni. Össur var mikill næturbloggari hér áður og var ekki skafa af því þegar kom að segja skoðun sína á pólitískum andstæðingum sínum. Össur var lykilráðherra í ríkisstjórn Geirs, var staðgengill Ingibjargar, bar því mikla pólitíska ábyrgð á hruninu og hann ætti því að sjá sóma sinn í að segja af sér og hefði átt að vera búinn að gera það fyrir löngu.
Það er ótrúlegt að Jóhanna sem sat í 4 manna ráðherranefnd ríkisstjónnar Geirs um ríkisfjármál og Össur skuli enn vera í lykilhlutverkum í ríkisstjórn Íslands.
mbl.is Lögðu áherslu á að Ísland styddi hernað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

sæll Óðinn, ég vona að þú fyrirgefir framhleypni mína og einfeldni, en ég get ekki með nokkru móti séð samhengi með þessari blogfærslu og fréttinni sem hún er tengd við - nema ef væri til að leiða athygli frá þætti Davíðs og Halldórs í þessum svartasta bletti sem hefur fallið á Íslenska hlutleysisstefnu frá upphafi..........

Eyþór Örn Óskarsson, 25.10.2010 kl. 15:23

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Eyþór - ég er að vekja athygli á því hver er að segja þetta og að þetta er einstaklingur sem á ekki að vera í þeirri stöðu sem hann er í dag og hversvegna ekki - um það getum við þó verið sammála.
Er þetta svartur blettur ? hvernig þá að standa með G.Bush og Bandaríkjamönnum, erum við hlutlaus nei, a.m.k er ég það ekki.

Óðinn Þórisson, 25.10.2010 kl. 17:27

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Lokum sendiráðum með því spörum við umtalsverðar upphæðir! Höldum áfram að berjast gegn mafíunni við erum að nálgast toppana í henni!

Sigurður Haraldsson, 25.10.2010 kl. 17:40

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - 800 milljónir ætlar utanríkisráðuneytið að eyða í sendiherrabústað í bretlandi og svo er það new york næst - forgangsröðunun hjá þessu fólki er ekkert annað en hneyksli.

Óðinn Þórisson, 25.10.2010 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 71
  • Sl. sólarhring: 394
  • Sl. viku: 966
  • Frá upphafi: 871003

Annað

  • Innlit í dag: 50
  • Innlit sl. viku: 669
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 48

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband