12.11.2010 | 07:46
Óábyrgt hjá meirihlutanum í Kópavogi
Það að meirihluti 4 flokka í kópavogi skuli leggja þetta til á niðurskurðartímum ætti ekki að koma neinum á óvart. Þegar loka á einu safni vegna fjárskorts á annað að rísa - stórfurðuleg ákvörðun en skyljanleg - þetta eru nú einu sinni vinstrimenn - ef þetta fólk tekur fleiri svona " snilldarákvarðanir " þá er ljóst það það verður ekki gott að búa í Kópavogi mikið lengur.
Nýtt útibú Bókasafns Kópavogs í undirbúningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.