Palin

PalinNú velta menn því fyrir sér hvort þessi kona sem er með mjög svo ákveðnar skoðanir verði næsti forseti Bandaríkanna.


mbl.is Braust inn í tölvupóst Palin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Það væri eftir öðru að Bandaríkjamenn veldu hana sem forseta, svipað og Gnarrinn yrði okkar næsti forseti, nema að ég held að hann sé aðeins betur gefinn en hún.

Gísli Sigurðsson, 12.11.2010 kl. 21:25

2 Smámynd: Sigmundur H Friðþjófsson

Sæll Óðinn

Það var gaman að fylgjast með forsetakosningunum í USA á Íslandi og síðan 

Bandariskum fréttastöðvum.Það var eins og Sara Palin væri óvinur Íslands númer   eitt samkvæmt Íslenskum miðlum.Nú fáum við aftur litaða frétt.Látið er í veðri vaka að krakki hafi í óvitaskap brotist inn í tölvuna hennar.Það vill svo til að þingmannssonurinn vann á kosningaskrifstofu Demókrata og framdi verknaðinn þar.Varðandi kommentið hjá Gísla hér að ofan má benda á að Sara Palin var afburða nemandi og íþróttamanneskja,var fyrirliði háskólaliðs síns í körfubolta og hlaut skólastyrk gegnum námið vegna námsárangurs.

Ekki veit ég hvernig Jóni Gnarr hefur gengið svona yfirleitt,en óþarfi er að gera lítið úr fólki af því fynnist eð veit að Jón Gnarr hafi slíka yfirburði á aðra.

Sigmundur H Friðþjófsson, 12.11.2010 kl. 22:39

3 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Ég er nú aðallega að vitna í hvernig hún, þ.e. Palin, var margoft rekin á gat í undanfara forsetakosninganna þegar hún var í kjöri sem varaforseti. Ég bjó ekki til spurningarnar né íslenskir fréttamenn. Ég efa ekki að hún hafi verið afburðanemandi og flott er hún kerlingin.

Gísli Sigurðsson, 12.11.2010 kl. 23:18

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Gísli- Palin er allt öðru kaliberi en gnarrinn og yrði mun betri forseti bandaríkjanna en gnarrinn sem borgarstjóri -
Sigmundur - því miður hefur Palin fengið mjög ósanngjarna umfjöllin í fjölmiðlum hér á landi - Palin er rétt að byrja og verður spennandi að fylgjast með henni í framtíðinni - hvort sem fólk er stuðnigsmenn eða andstæðingar hennar

Óðinn Þórisson, 13.11.2010 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 303
  • Frá upphafi: 871798

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 219
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband