Mikil óánægja innan vg með esb - aðlögunarferlið

steing1-300x224[1]Það verður ekki annað hægt að segja að gagnrýnin umræðan um esb - innan vg fer vaxandi og vangaveltur um hvernig staðað var að henni að hálfu flokksforystunnar og ekki síst ummæli Ásmundar Einars þingmanns vg um hótanir Jóhönnu Sigurðardóttur í garð ráðherra og um að hafa tekið þingmenn flokksins á eintal. Ragnar Arnalds og Hjörleifur Guttormsson fyrrv. ráðherrar hafa gagnrýnt þetta mjög og hafa sagt eins og Jón Bjarnason ráðherra landbúnarðar og sjávarútvegs að um aðlögunarferli sé að ræða.  OG það var ath.vert hvernig Katrín Jakobsdóttir varaformaður vg svaraði þessari spurningu um að þingmenn vg hafi verið tekinir inn í bakherbergi og svar Jóns er merki um að eitthvað ólýðræðislegt hafi gengið þarna á. En það er ljóst hver innan vg ber höfuðábyrgð á þessu máli.
mbl.is Tjáir sig ekki um ummælin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Það er ólíkindum hvað sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af innanflokksmálum hjá öðrum flokkum. Skrítið a formaður Vg kannast ekki við þessar hótanir. Og eins varla hægt að kalla hótun að benda Jóni og fleirum á að Samfylkingin myndi slíta stjórnarsamstarfi ef að Vg kæmi í veg fyrir að aðildarviðræður kæmust á við ESB. Enda var það eitt af þeim málum sem Samfylkingin krafðist þegar þessi stjórn var mynduð.

Svo væri gaman að rifja upp hvernig Davíð Oddsson beitti sér fyrir málum þegar hann var forsætisráðherra. Þar voru nú andstæðngar hans mála illa teknir fyrir.

Magnús Helgi Björgvinsson, 13.11.2010 kl. 11:24

2 Smámynd: Rafn Gíslason

Magnús Helgi þessi ummæli Ásmundar eru sannleikanum samkvæm og hef ég borið þau orð hans upp við meðal annarra þingmenn Vg svo sem Ögmund Jónason sem segir í svari við fyrirspurn minni að hann viti til þess að þau hafi átt sér stað þó svo hann hafi ekki lent í því sjálfur, svipaða sögu er að segja um fleiri þingmenn Vg sem ég hef rætt við. Það að forusta Vg vilji ekki gangast við þessum ummælum er ósköp skiljanleg í ljósi þeirra miklu gagrýni sem er á flokkforustu Vg innan flokksins í þessu máli og væri það því hreint sjálfsmorð að hálfu forustunnar að gangast við slíku og þá jafnframt að hafa látið það viðgangast. Það er komin tími til að horfast í augu við staðreyndirnar, flokksforusta VG getur ekki endalaust sópað þessu undir teppið, haldi menn það þá er stutt í að Vg klofni endanlega og gæti það orðið fyrr en margan grunar og hvað skildi verða um ESB umsókninna þá..

Rafn Gíslason, 13.11.2010 kl. 11:47

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Magnús - ég hef áhyggjur af þeim ólýðræðislegu vinnubörðgum sem beitt hafa verið til að koma þessu esb - ferli af stað - jú það var rétt sf krafðist þess að vg myndi svíkja landsfundarályktun flokksins varðandi esb - þar ber SJS alla ábyrgð - ekki blanda DO í þetta ólýðræðislega ferli sem sf er búin að dæma Ísland í
Rafn - sammála auðvita vill foyrsta vg ekki gangast við þessu enda þá myndi ríkisstjórnin spyrnga - EN vg verður að hafa það í huga það eru til fleiri ríkisstjórnarmöguleikar en samstarf við sf sem treður og kúgar sinn samstarfsflokk - en þetta eru ömurleg tíðindi sem Ásmundur færi þinginu í vikunni um hvernig sf stóð að þessu máli -

Óðinn Þórisson, 13.11.2010 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 421
  • Frá upphafi: 870435

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 305
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband