3.12.2010 | 18:47
Seinagangur hefur stórskaðað þjóðarbúið
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur nú starfað í 2 ár og nú loks er hún að koma fram með alvöru lausn á skuldavanda heimilanna. En eins og allir vita var þessi vinstri " velferðarstjórn " m.a mynduð um það að laga skuldavanda heimilanna. Jú ríkisstjórnin hefur komið fram með 50 gagnslausar lausnir.
Þessi hægagangur að klára þetta mál hjá hefur vissulega verið þjóðinni mjög dýrkeypt og hefur tafið efnahagsbatann töluvert.
Óvissan sem ríkisstjórnin hefur skapað með því að klára ekki þetta mál fyrr en nú hefur haft áhrif á neyslumynstur fólks - fólk hefur haldið að sér höndum og fyrirtækin liðið fyrir það EN ég er sammála Bjarna Ben. að þetta er skref í rétta átt.
Þessi hægagangur að klára þetta mál hjá hefur vissulega verið þjóðinni mjög dýrkeypt og hefur tafið efnahagsbatann töluvert.
Óvissan sem ríkisstjórnin hefur skapað með því að klára ekki þetta mál fyrr en nú hefur haft áhrif á neyslumynstur fólks - fólk hefur haldið að sér höndum og fyrirtækin liðið fyrir það EN ég er sammála Bjarna Ben. að þetta er skref í rétta átt.
Töfin kostaði milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú samt þannig að ef þetta hefði ekki verið sett í þennan búning þá hefði þurft að setja þetta tap í önnur föt vegna þess að það var ljóst að tapið yrði ekki minna en þetta...
Ríkisstjórnin á að skammast sín og víkja tafarlaust vegna þess að þessi dagur er búin að sína okkur Þjóðinni það að Ríkisstjórnin er ekki að vinna fyrir okkur Þjóðina heldur er hagur hennar að bankarnir tapi sem minnstu.....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.12.2010 kl. 21:06
Ingibjörg - ríkisstjórnn hefur sýnt það alveg frá því hún tók við völdum að hún er ekki að hugsa um hag almennings má þar nefna t.d icesave og esb.
Óðinn Þórisson, 4.12.2010 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.