Ólafur Ragnar Grímsson

images[1]Ólafur Ragnar Grímsson forseti hefur gefið það í skyn að hann muni vísa nýjum icesave - samningi til þjóðarinnar - ef þjóðin á að borga skuldir einkabanka á hún að fá að ákveða það sjálf.
Þjóðin mun hafna nýjum icesave - samning eins og hún gerði hinum og mun stjórnin falla við það.
mbl.is Samkomulag að nást um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ólafur Ragnar gerir það ekki. Nema að maðurinn sé gjösamlega að tapa sér. Þetta er mun betri kjör en voru á samningi sem hann skirfaði undir í águst 2009. Þ.e. Icesave með fyrirvörum Alþingis og þau lög eru í raun í gildi ennþá.

Sbr. síðustu þjóðaratkvæðagreiðslu:

„Lög nr. 1/2010 kveða á um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf. Alþingi samþykkti lög nr. 1/2010 en forseti synjaði þeim staðfestingar.

Eiga lög nr. 1/2010 að halda gildi?“

Niðurstaða talningar yfirkjörstjórna og umdæmiskjörstjórna á landinu öllu var eftirfarandi:

„Já, þau eiga að halda gildi.“

„Nei, þau eiga að falla úr gildi.“

Magnús Helgi Björgvinsson, 5.12.2010 kl. 14:23

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Miðað við orðalagið sem Ólafur notaði væri það mjög sérsakt ef hann myndi ekki nota þennan öryggisventil sem hann hefur og vísa þessu til þjóðarinnar.
Það myndi einnig styrkja embættið í því að þetta yrði áfram og yrði notað oftar.
EN þú ert væntanlega sammála mér að ef þetta fer þjóðarinnar og hún hanfar þessu þá er stjórnin fallin.

Óðinn Þórisson, 5.12.2010 kl. 17:20

3 Smámynd: Elle_

Sammála þér, Óðinn.  Forsetinn gaf það í skyn að hann myndi senda málið til þjóðarinnar.  Hann sagði lika að enginn samningur sem þjóðin væri andstæð væri líklegur til að halda. 

Hann hlýtur líka að vita að um er að ræða bölvaða og ólöglega kúgun af hálfu bresku og holllensku ríkistjórnanna og síðast en ekki síst ólöglega og viðbjóðslega nauðung íslensu ICESAVE-STJÓRARINNAR gegn íslenskri alþýðu og ríkissjóði. 

Elle_, 5.12.2010 kl. 22:36

4 Smámynd: Elle_

Og þarna er Magnús Helgi einu sinni enn ranglætismegin.  Ætlar maðurinn aldrei að skilja að kjör og vextir skipta ekki nokkru einasta máli í ólöglegri kúgun??  Við semjum ekki um kúgun og nauðung nema við séum gjörsamlega ærulaus.  

Elle_, 5.12.2010 kl. 22:41

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elle - og takk fyrir commentið
jú Ólafur gaf það í skyn að hann myndi fara þessa leið og rétt hjá þér að auðvitað er þetta kúgun frá bretum og hollendingum en skil Magnús hann er að reyna að verja sitt fólk í ríkisstjórn sem vill ganga frá icesave hvernig svo sem það er gert til að ganga í esb -

Óðinn Þórisson, 6.12.2010 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband