5.12.2010 | 14:06
Ólafur Ragnar Grímsson
Ólafur Ragnar Grímsson forseti hefur gefið það í skyn að hann muni vísa nýjum icesave - samningi til þjóðarinnar - ef þjóðin á að borga skuldir einkabanka á hún að fá að ákveða það sjálf.
Þjóðin mun hafna nýjum icesave - samning eins og hún gerði hinum og mun stjórnin falla við það.
Þjóðin mun hafna nýjum icesave - samning eins og hún gerði hinum og mun stjórnin falla við það.
Samkomulag að nást um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur Ragnar gerir það ekki. Nema að maðurinn sé gjösamlega að tapa sér. Þetta er mun betri kjör en voru á samningi sem hann skirfaði undir í águst 2009. Þ.e. Icesave með fyrirvörum Alþingis og þau lög eru í raun í gildi ennþá.
Sbr. síðustu þjóðaratkvæðagreiðslu:
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.12.2010 kl. 14:23
Miðað við orðalagið sem Ólafur notaði væri það mjög sérsakt ef hann myndi ekki nota þennan öryggisventil sem hann hefur og vísa þessu til þjóðarinnar.
Það myndi einnig styrkja embættið í því að þetta yrði áfram og yrði notað oftar.
EN þú ert væntanlega sammála mér að ef þetta fer þjóðarinnar og hún hanfar þessu þá er stjórnin fallin.
Óðinn Þórisson, 5.12.2010 kl. 17:20
Sammála þér, Óðinn. Forsetinn gaf það í skyn að hann myndi senda málið til þjóðarinnar. Hann sagði lika að enginn samningur sem þjóðin væri andstæð væri líklegur til að halda.
Hann hlýtur líka að vita að um er að ræða bölvaða og ólöglega kúgun af hálfu bresku og holllensku ríkistjórnanna og síðast en ekki síst ólöglega og viðbjóðslega nauðung íslensu ICESAVE-STJÓRARINNAR gegn íslenskri alþýðu og ríkissjóði.
Elle_, 5.12.2010 kl. 22:36
Og þarna er Magnús Helgi einu sinni enn ranglætismegin. Ætlar maðurinn aldrei að skilja að kjör og vextir skipta ekki nokkru einasta máli í ólöglegri kúgun?? Við semjum ekki um kúgun og nauðung nema við séum gjörsamlega ærulaus.
Elle_, 5.12.2010 kl. 22:41
Elle - og takk fyrir commentið
jú Ólafur gaf það í skyn að hann myndi fara þessa leið og rétt hjá þér að auðvitað er þetta kúgun frá bretum og hollendingum en skil Magnús hann er að reyna að verja sitt fólk í ríkisstjórn sem vill ganga frá icesave hvernig svo sem það er gert til að ganga í esb -
Óðinn Þórisson, 6.12.2010 kl. 07:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.