17.12.2010 | 07:36
Steingrímur á endastöð með klofinn flokk
Það má segja að hjásetja þeirra Ásmundar Einars, Atla Gíslasonar og Lilju Mósesdóttur þingmanna vg í atkvæðagreiðslunni um fjárlagafrumvarpið sé annarsvegar mikið áfall fyrir Steingrím J og hinsvegar stuðningur við stefnu flokksins í evrópumálum.
Það er alveg klárt að þingflokkurinn að aðskildum þeim 3 endurspegli ekki grasrót flokksins og vekur það enga undrun að Árni Þór Sigurðsson strengjabrúða Steingríms lýsi yfir óánægju með hjásetu þeirra við atkvæðagreiðsluna.
Það er alveg ljóst að ríkisstórnin er verulega löskuð eftir þetta og það er alveg rétt það sem haft er eftir þingmanni SF sem lítur ekki á þau 3 lengur sem stjórnarþingmenn og eflaust óánægur með að þau hafi fylgt samfæringu sinni en það er ekki í boði í SF þar sem flokksaginn og foryngjadýrkunin er algjör en það er eitt af því sem Lilja Mósesdóttir hefur gagnrýnt mjög innan vg.
Getur Steingrímur starfað áfram sem formaður, verður hann ekki að víkja ef á ná sátt aftur í flokknum og verður hann ekki að gera grein fyrir vinnubröðgum sínum að hafa sett til hliðar stefnu og hugsjónir flokksins fyrir völd -
Það er alveg klárt að þingflokkurinn að aðskildum þeim 3 endurspegli ekki grasrót flokksins og vekur það enga undrun að Árni Þór Sigurðsson strengjabrúða Steingríms lýsi yfir óánægju með hjásetu þeirra við atkvæðagreiðsluna.
Það er alveg ljóst að ríkisstórnin er verulega löskuð eftir þetta og það er alveg rétt það sem haft er eftir þingmanni SF sem lítur ekki á þau 3 lengur sem stjórnarþingmenn og eflaust óánægur með að þau hafi fylgt samfæringu sinni en það er ekki í boði í SF þar sem flokksaginn og foryngjadýrkunin er algjör en það er eitt af því sem Lilja Mósesdóttir hefur gagnrýnt mjög innan vg.
Getur Steingrímur starfað áfram sem formaður, verður hann ekki að víkja ef á ná sátt aftur í flokknum og verður hann ekki að gera grein fyrir vinnubröðgum sínum að hafa sett til hliðar stefnu og hugsjónir flokksins fyrir völd -
Hefnd fyrir Evrópumálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:38 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þingmennirnir þrír sem neituðu að hlýða fyrirmælum formannsins af því að það stríddi gegn þeirra eigin sannfæringu, hafa kjark og þor til að standa á sínu. Það eru þá a.m.k. þrír þingmenn með viti (ennþá) á alþingi. Hinir 60 þurfa að hugsa sinn gang.
corvus corax, 17.12.2010 kl. 07:52
Formaðurinn með lofið "fokk", endar með klofinn flokk
Óskar Guðmundsson, 17.12.2010 kl. 09:20
Að sitja hjá er ekki afstaða það er ákvörðunarfælni og það á ekki að vera slíkt fólk á þingi að sitja hjá er dautt atkvæði, ef þér líkar ekki hvernig farið er að málum þá segir þú nei ekki mér er alveg sama.
Jón Sveinsson, 17.12.2010 kl. 09:35
Takk fyrir commentin
corvus corax - sammála það mættu margir þingmenn taka þau sér til fyrirmyndar
Óskar - klofinn er hann en Steingrímur er ekki maðurinn til leyða grasrótina til sátta við flokksforystuna
Jón - það er hefð fyrir því að sitja hjá en það er hefð sem kominn er tími á að brjóta - menn eiga að sjálfsögðu að taka afstöðu
Óðinn Þórisson, 17.12.2010 kl. 09:45
Ég skil ekkert í þeim að segja ekki NEI ef þau voru á móti. Og voru þau þá að fylgja sannfæringu sinni? Vissulega er það samt afstaða að sitja hjá, það lýsir vanþóknun, en ekki nógu sterk afstaða fyrir stjórnmálamann að mínum dómi í alvarlegu máli. Get ekki verið sammála að þau 3 séu sterkir stjórnmálamenn, Lilja Mósesd. og Ögmundur ein allra í stjórnarflokkunum sögðu NEI við ICESAVE, Atli og Ásmundur sögðu JÁ og það gleymist aldrei. Nú sjáum við hverjir hleypa ICESAVE-FJÁRKÚGUNINNI í gegn og þeir verða búnir í stjórnmálum.
Elle_, 17.12.2010 kl. 11:02
Elle - var það sannfæring þeirra að sitja hjá - það geta þau bara ein svarað. En vissulega sögðu atli og ásmundur já við icesave - og það hefur skaðað þá verulega - og jú nú sjáum við hvort ögmundur muni ekki segja já vegna stólsins
Óðinn Þórisson, 17.12.2010 kl. 17:24
Óðinn, já, spurningin mín var vangavelta og það er satt að þau ein geti svarað.
Elle_, 17.12.2010 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.