Rúin trausti og breytingar framundan

vgÞað erfitt að skylja þá þrjá þingmenn vg sem studdu ekki fjárlagafrumvarp síns formanns hvað þau eru að gera enn í vg.
Með því lýstu þau vantrausti á Steingríms og því hlítur að koma til uppgjörs milli þessara tveggja fylkinga innan flokksins.
Það er mjög góð skýring hversvegna þau eru tilbúin að verja ríkisstjórna falli, ríkisstjórn sem að þeirra mati forgangsraðar ekki rétt en skýringin er einföld, hatrið á Sjálfstæðiflokkunum er það sem sameingar þetta fólk eins og allir vita.
En eðlilegast hefði verið að þau þrjú hefðu sagt skilið við vg og með því hefðu þau haldið trúverðugleika sinum sem er farinn i dag.
Enda er ekkert annað í spilunum fyrir Steingrím en að leita hjálpar hjá þem flokki sem bjó til þetta " skrýmsli " 


mbl.is Hissa á ummælunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það er ekki spurningin hvort þau þrjú séu rúin trausti...

Spurningin er hvort Steingrímur sé að vinna samkvæmt samþykktum flokksráðs VG...

Ef hann er ekki að því þá er hann búinn að rjúfa traust það er hann á að hafa sem formaður VG...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 21.12.2010 kl. 23:16

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Ólafur og takk fyrir commentið
Að stiðja ekki efnahagsáætun ríkisstjórnarinnar en segjast samt ætla að sitja áfram í þingflokki vg og gera í raun þannig ekkert þá eru þau að mínu mati rúin trausti
En ég held samt að þetta sé hluti af spuna í að losna við Steingrím sem hefur sett hugsjónir og stefnu flokksins til hliðar fyrir völd - það verður formannaslagur á næsta landsfundi vg - það er klárt mál - Ögumundir er að gera sig tilbúinn

Óðinn Þórisson, 22.12.2010 kl. 07:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 315
  • Frá upphafi: 870033

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 219
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband