Vanhæf ríkisstjórn

Fólkið öskraði vanhæf ríkisstjórn og fékk vanhæfa ríkisstjórn og nú vill fólkið losna við vanhæfu ríkisstjórnina.
mbl.is Boða til mótmæla á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Til að fá hvað?

Björn Birgisson, 16.1.2011 kl. 20:04

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Sjálfstæðismenn eru í mikillri tilvistarkreppu um þessar mundir og átta sig ekki á þeirri staðreynd að allt sem hugmyndafræði þeirra byggðist á hefur runnið skeið sitt á enda.

Nú er verið að reisa landið úr ösku eftir bankahrunið. Hugmyndasmiðir einkavæðingar bankanna eru nú undir vökulu auga þeirra sem rannsaka bankahrunið og þar virðist sitthvað vera sem einkennir ekki góða viðskiptasiði. Icesave martröðin var skelfileg og þar kemur Sjálfstæðisflokkurinn víða við sögu.

Hverju Sjálfstæðismaðurinn Óðinn Þórisson hyggst mótmæla verður að koma í ljós. En gott er að hafa í huga að um leið og fyrsta egginu eða grjótinu er fleygt, þá eru þetta ekki lengur mótmæli, fremur skrílslæti sem eru engum til framdráttar.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 16.1.2011 kl. 20:13

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Björn - þetta er þriggja flokka ríkisstjórn þar sem stjórnarflokkarnir eru ekki sammála í lykilmálum og endalausar sáttarfundir eru hjá vg þar sem 3 þingmenn hafa neitað að skrifa undir að þeir styðji stjórnarsáttmálann - og ef ríkisstjórnin getur ekki komið sjálf í gegn icesave þá verður hún að fara frá -
OG þá sjáum við hvaða kostir koma til greyna -
Guðjón - nei eitthvað hefur þú misskilið þetta allt því hrunið varð þrátt fyrir stefnu sjálfstæðisflokksins en ekki vegna hennar - jú vissulega á Sjálfstæðisflokkurinn mikið í icesave með því að koma í veg fyrir að Svavarssamngingurinn varð ekki að veruleika -
Aðalkrafan er sú sama og 8000 manna mótmælin að ríkisstjórnin fari frá með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.

Óðinn Þórisson, 16.1.2011 kl. 21:22

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Óðinn ég er algjörlega sammála þér, þessi Ríkisstjórn er ekki búin að standa sig og með áframhaldandi setu hennar stefnir allt í langtíma hörmungar tímabil. Vanhæf Ríkisstjórn sem á að koma sér frá tafarlaust vegna þess að hún laug sig til valda segi ég...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.1.2011 kl. 21:32

5 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Ef þessi ríkisstjórn er gagnrýnd verða sumir alltaf að draga Sjálfstæðisflokkinn inní umræðuna til að fela klúðrið vinstrstjórnarinnar. Hún er ekki bara vanhæf heldur óhæf. Hugmyndafræði vinstrimanna er ekki til þess fallin að reisa land, sjáið söguna. Þetta snýst aðeins um eitt hjá Steingrími það er bara að sverta Sjálfstæðisflokkinn og halda honum frá völdum, en ekki hag fólksins.    

Óskar Sigurðsson, 16.1.2011 kl. 23:08

6 Smámynd: Baldur Hermannsson

Þjóðin er gríðarlega óánægð með ríkisstjórnina og mótmælin beinast gegn henni mestan part. Ef þjóðin sæi að allt væri með felldu í stjórnarráðinu og þær væri fólk að vinna landinu gagn, þá yrðu engin mótmæli. Ég tek eftir því á mínum vinnustað, þar sem 90% eru kommúnistar, að allir eru þeir búnir að gefast upp á stjórninni. Ekki einn einasti heiðarlegur vinstri maður ber lengur blak af henni. Hún hjarir en hún er dauð. Steindauð.

Baldur Hermannsson, 17.1.2011 kl. 00:59

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Ingibörg - jú vissulega laug hún sig til valda enda var það ekki stefnumál vg að aðlögunarferlið að esb yrði í þeirra boði - þau hafa svikið þjóðina
Óskar - jú fela eigið getuleysi með því að sverta Sjálfstæðisflokkinn - hagur þjóðarinnar er algjört aukaatriði hjá þessu fólki og hafa þau sýnt það með sinni skattastefnu og atvinnustoppstefnu
Baldur - auðvitað beinast mótmælin að úrræða og getuleysi tæru vinstri stjórnarinnar - enda sýna fundur vg á egilsstöðum þar sem 10 mættu og skagafirði þar sem 9 mættu að þeirra fólk hefur ekki lengur trú á þeim enda er ríkisstjórnin hugmyndafræðilega gjaldþrota

Óðinn Þórisson, 17.1.2011 kl. 07:23

8 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Baldur:

Eigum við nokkurn betri kost? Þú vilt kannski fá spillingarflokkana aftur í Stjórnarráðið áður en rannsókn hafi verið lokið á mesta spillingarmáli þjóðarinnar?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 17.1.2011 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 344
  • Sl. viku: 897
  • Frá upphafi: 870934

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 620
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband